fbpx

ÖÐRUVÍSI IITTALA

Fyrir heimiliðHugmyndir

Það er óhætt að fullyrða að flest okkar eigum allavega einn… ef ekki nokkra iittala hluti. Ég á t.d. Savoy vasann sem oftast nær stendur tómur þar sem að ég er ekki mjög dugleg að kaupa mér falleg blóm, eða sumir ekki duglegir að gefa mér blóm;)

aalto-vase-green-2

Ég elska þessa hugmynd aðeins of mikið, vasinn undir eldhúsáhöldin og kertastjakinn undir saltið.

10fce56765ad6e938274d9e2718b0dc4

Svo er skemmtileg hugmynd að nota Marimekko skálarnar til að planta laukum í!

0741003b

Og það er varla hægt að finna flottari klakaskál en þessa!

Snilldarhugmyndir!

LÓLÝ.IS

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Tinna

    22. January 2014

    Ég geymi öll sprittkertin sem ég á eftir að nota í mínum hvíta vasa og í glæra set ég 4 sprittkerti og kveiki, kemur mjög flott út kertin virka svö mörg því það enduspeglast :)

    • Svart á Hvítu

      22. January 2014

      Ég þyrfti að prófa það.. en smitast ekki mikið vax á glerið?

      • Anonymous

        22. January 2014

        Nei hef ekki orðið vör við það :)

  2. Sigga

    22. January 2014

    Ég nota lága iittala vasan minn sem blómapott undir risa stóra aloe vera plöntu. Það kemur ótrúlega vel út

  3. Hilrag

    23. January 2014

    mesta snilldin, ég á einmitt svona blómavasa.. sem er enþá ónotaður í kassanum, vúpps. Get notað hann fyrir eih annað sniðugt en blóm.. :P

    xx

  4. Kristbjörg Tinna

    29. January 2014

    Endalaust falleg hugmynd í eldhúsið! En það yrði eflaust ekki mjög fallegt að hafa Tuuperware litagleðina ríkjandi í svona vasa haha.