fbpx

NÝ VERSLUN: WINSTON LIVING

Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt þegar bætist við verslunarflóruna okkar og hvað þá þegar að ný hönnunarverslun opnar. Á dögunum opnaði vefverslunin Winston Living  en þeir bjóða upp á úrval af allskyns fallegri gæðahönnun fyrir heimilið, ég tók saman 3 hluti sem mættu rata inn á heimilið mitt en þið getið séð allt úrvalið hér. 

WINSTON12

1. My guide to borgarplakötin eftir David Ehrenstråhle hafa verið mjög eftirsótt og sést víða í innlitum, það væri gaman að eiga eitt af New York enda er ég mjög heilluð af borginni. 2. Stál pottaplattar með Kaupmannahafnarþema, enn ein af mínum uppáhaldsborgum. 3. Ananasílát er hrikalega skemmtilegt skraut fyrir heimilið og eflaust hægt að geyma sitthvað ofan í honum…

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

COS & HAY Í SAMSTARF

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Linnea

  31. August 2015

  My fellow country men have great taste ;) <3

  • Jon

   31. August 2015

   Takk elsku Linnea og sömuleidis <3

 2. Guðrún Vald.

  1. September 2015

  Já það er æðislegt hvað úrvalið af fallegum vörum er alltaf að aukast hérna. :)