fbpx

Nude tights

Ég sá voða smart stelpu um daginn í nude lituðum sokkabuxum.
Ekki þessum nude lituðu nælonsokkabuxum (sem er algjörlega á bannlista) heldur voru þær þykkar með mynstri í, bara ofsa svipaðar og eru í þessum myndaþætti að neðan…
mmm allt saman ofsa ofsa fallegt!
Næsta mál á dagskrá er að kíkja á nude sokkabuxur*
-R

tilraun TVÖ

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Anonymous

    5. July 2010

    um að gera að auglýsa skóna svolítið í leiðinni

  2. Erna Hrund

    5. July 2010

    Það eru til æðislegar nude sokkabuxur i all colors línunni frá Oroblu:) mæli með þeim. Haustlínan frá þeim er líka æðisleg ljós laxableikar, karrýgular, mattir pastellitir alls konar rosa flott:)

  3. Anonymous

    5. July 2010

    Hei hvernig fötum var stelpan í?
    þekki eina sem á svona.. gæti verið hún ;)
    Haha
    Knús og takk fyrir frábært blogg :o)

  4. Svart á hvítu

    6. July 2010

    haha ómæ ég get ekki sagt það hér, og heldur ekki hvar ég sá hana, það væri hálf vandræðalegt ef hún myndi svo fatta að ég hefði verið að horfa svona mikið á sokkabuxurnar hennar haha!

  5. Gerdur

    6. July 2010

    Þetta er klikkaður myndaþáttur!!! Nude er málið og allir fallegu kjólanir :)

    En vá hvað mig langar í skóna þína en því miður er ég nr 40 í skóstærð.

  6. Agla

    22. July 2010

    Like :)