Tove Mauritzson er sænsk listakona sem málar klikkaðar myndir. Mjög litríkar og smá skrítnar.
Heimilið hennar er einmitt í svipuðum stíl, mjög skemmtilegt og skrítið en þó stílhreint.
Ég er sérstaklega hrifin af öllum dýrahausunum sem hún safnar.
En fyrst og fremst elska ég hvað heimilið hennar er litríkt.






Skrifa Innlegg