fbpx

Mjög litríkt heimili hjá hinni sænsku Tove

Heimili
Tove Mauritzson er sænsk listakona sem málar klikkaðar myndir. Mjög litríkar og smá skrítnar. 
Heimilið hennar er einmitt í svipuðum stíl, mjög skemmtilegt og skrítið en þó stílhreint. 
Ég er sérstaklega hrifin af öllum dýrahausunum sem hún safnar. 
En fyrst og fremst elska ég hvað heimilið hennar er litríkt.

❤ polaroid

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. birna h

    11. May 2011

    vává þetta finnst mér æði, sammála þér, stílhreint og litríkt!

  2. Anna Margrét

    13. May 2011

    Þetta er mitt drauamheimili. Litríkt, stílhreint án þess að verða ,,dauðhreinsað”, random hlutir sem af einjverri ástæðu passa ótrúlega vel saman, skemmtilegt og hressandi. Og auðvitað zebra kjóll….hann yrði að fylgja með he he :-)