fbpx

MIKIÐ MINNA MINNST

Fyrir heimilið

Eru þið eins og ég … að finnast alveg hrikalega erfitt að raða í hillur?

 Það eru að verða komnir ca. 2 mánuðir frá því að ég hengdi upp eina hillu eins og þessar myndarammahillur frá Ikea hér að ofan, og ég hef ekki enn getað fundið út hvað ég á að hafa í henni.. mögulega vegna þess hversu fáa hluti hún tekur? Þessi á efstu myndinni væri klárlega málið fyrir mig, ég er nefnilega hrikalegur safnari stundum en mig vantar stærri íbúð og stærri hillur undir aaaaallt þetta drasl.

FALLEGASTA HEIMILIÐ?

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

5 Skilaboð

  1. Valdís

    28. February 2013

    Ég átti við þetta vandamál að stríða……þangað til ég uppgötvaði það að ég elska að raða hlutum. Ég hef fáa hluti í hillunum mínum og skipti svo reglulega út, ég er meira að segja með svona “punt” kassa þar sem ég geymi þá hluti sem ég er ekki að nota hverju sinni og í hverri viku þegar ég þurrka af þá dreg ég fram kassan og breyti einhverju. Mæli alveg með því að prufa þetta (þótt það sé kannski óþarfi að gera þetta í hverri viku) en það heldur manni á tánum með skreytingar heimilisins og þannig nær maður líka að nota alla hlutina sína :D

    • Svart á Hvítu

      1. March 2013

      Mér finnst mjög gaman að raða… en væri kannski bara aðveldara ef ég ætti færri hluti eða stærri hirslur:) En hugmyndin með kassann er mjög góð! Ég ætti kannski að reyna við það, takk:)

  2. Ása Regins

    1. March 2013

    haha já, ég þekki þetta “vandamál” vel – og það getur verið mjög pirrandi ! Að raða hlutum fallega saman er heilmikil kúnst, finnst mér allavegana :-)

  3. Anna

    1. March 2013

    Ég er eins! Mér finnst hillurnar á efstu myndinni fullkomnar og mjög fallega raðað í þær.

  4. Silja

    1. March 2013

    Mér finnst efsta hillan langflottust, þessi neðsta væri flott með en efsta er algjör draumur!