Það getur varla annað verið en að hér sé gaman að búa og ætli litavalið lýsi ekki eigandanum vel – jákvæð og hressleikinn uppmálaður. Ég væri að minnsta kosti glöð að vakna hér í þessari litríku og fallegu 3ja herbergja risíbúð í hlíðunum sem nú er komin á sölu fyrir áhugasama.
Kíkjum í heimsókn –

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is


Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is
Fyrir frekari upplýsingar um eignina smelltu þá hér.
Allt sem er gult gult finnst mér vera fallegt … ♡
Skrifa Innlegg