fbpx

KLIFURKISI

Persónulegt

Æj úbbs, enn ein kisufærslan… þið skrollið bara hratt í gegn sem nennið ekki svona;)

Þessi kisi elskar bleika HAY púðann minn í ræmur og heldur að hann sé klifurkastalinn sinn, núna fá gæðin sko að sanna sig:) …því að klærnar hans eru eins og litlar nálar.

instagram @svana_

FÖSTUDAGSGLEÐI

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

  1. Silja M Stefáns

    10. August 2013

    Mín vegna má þessi kisi vera á öllum myndum sem þú birtir ;) baaaara sætur!

  2. Helena

    11. August 2013

    Úppps ég myndi fylgjast vel með honum. Minn kisi er með svakalega góðan smekk, bæði búinn að naga gat á notknot púðan og geysi teppið mitt.. þeir elska ull. Sem betur fer á ég mömmu með töfrafingur sem gat lagað þetta.

    • Svart á Hvítu

      11. August 2013

      óneiii ok það er hrikalegt! Ég er búin að gera smá ráðstafanir.. keypti ódýrt teppi í ikea sem ég breyddi yfir helming sófans sem hann getur rifið í tætlur mín vegna.. ekki mest smart í heimi, en bjargar vonandi sófanum allavega:)
      -Svana

  3. Vala

    12. August 2013

    Nei nú er mér allri lokið ! Fallegir hlutir OG sætur kisi !

  4. Fatou

    13. August 2013

    Þetta krútt bærðir litla kisuhjartað mitt!
    Það sem ég mæli samt með, ef þú vilt fá hann til að brýna neglurnar annars staðar, að kaupa CatNip sprey (þeir ELSKA þessa lykt) úti í gæludýrabúð og spauta þar sem hann MÁ klóra. Nýjar kisuklórur eiga líka að vera stútfullar af lykt sem þeir elska :)

    • Svart á Hvítu

      13. August 2013

      Uhhh vá hvað það hljómar vel, ætla að tékka á því! Takk:*

  5. Hildur

    25. August 2013

    Er hann innikisi? :)

    • Svart á Hvítu

      26. August 2013

      Eins og er allavega, en er þó að íhuga að leyfa honum að kíkja út þegar hann verður eldri. Fæ smá samviskubit að láta hann hanga inni allann daginn þar sem ég bý líka í frekar litlum íbúðum eins og er:)