Þrátt fyrir að hafa verið hannaður á áttunda áratugnum þá er lampinn 265 sem Paolo Rizzatto hannaði fyrir Flos alveg að toppa sig í vinsældum um þessar mundir. Það er ekki hægt að fletta einu hönnunartímariti í dag án þessa að rekast a.m.k. einu sinni á þennan lampa, enda gullfallegur og afar formfagur.
265 lampinn var hannaður árið 1973 og eldist hann eins og gott rauðvín.
Flottur lampi ekki satt!
Fylgstu endilega með Svart á hvítu á facebook -hér
Skrifa Innlegg