fbpx

JÓLIN MEÐ KÄHLER

HönnunJól

Eruð þið ekki til í smá jólastemmingu! Það er regla hjá mér að bæta við nýju jólaskrauti á hverju ári og ég er þegar komin með augað á nokkra fallega hluti. Jólavörurnar frá Kähler eru sérstaklega fallegar í ár og hrifnust er ég af klassísku Nobili línunni sem núna kemur út alhvít, keramík jólatré og hvítar jólakúlur sem öll hafa að geyma pláss fyrir sprittkerti. Hvíti liturinn er almennt allsráðandi hjá Kähler í ár og koma skálar, kúlur og kertastjakar úr Omaggio línunni út í fallegri Pearl útgáfu ásamt Avvento kertastjökunum sem núna eru til í hvítu og gráu. Ætli það verði bara hvít jól í ár?
screen-shot-2016-11-05-at-14-21-59 screen-shot-2016-11-05-at-14-22-08

screen-shot-2016-11-05-at-14-24-38

kaehler-design-nobili-teelichtleuchter-kugel-pyramide-weiss-regal-weihnachten-ambiente684af2b9-57c6-4f72-9649-7eb5ad1f1df2  avvento-juletraeslys-hvid_1 stella-lysestage-sirio-skaal-1_1

skrift2

LOKSINS: TOM DIXON MINI JACK

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. a

  6. November 2016

  fallegt! fæst nobili línan í epal?

  • Svart á Hvítu

   6. November 2016

   Er ekki 100% viss, finnst það þó líklegt. Held að flestir söluaðilar Kähler á Íslandi sé með Nobili:)