fbpx

INSTAGRAM VIKUNNAR : GUNNKMONSEN

Mæli með

Ég rakst á svo einstaklega fallegt instagram í vikunni sem ég á til með að deila með ykkur. Norska Gunn Kristen Monsen er ljósmyndari sem vekur athygli fyrir falleg móment, lífið – heimilið og annað þar á milli. Ég mæli með að kíkja við hjá henni @gunnkmonsen og fá innblástur.

Myndir : Gunnkmonsen

DRAUMA SAUMÓ & UPPSKRIFTIR

Skrifa Innlegg