fbpx

IKEA RASKOG Á MARGA VEGU

Fyrir heimiliðIkeaÓskalistinn

Það er eitthvað við margnota húsgögn sem heillar mig, og ég hef lengi verið með Raskog hjólaborðið frá Ikea í huganum, eða alveg frá því að það kom fyrst í verslunina. Ég hefði reyndar átt að vera fyrir löngu búin að skella mér á eitt stykki, en hef ekki náð að finna út hvað ég myndi nkl. nota það í? Mögulega á baðherbergið? Eða eldhúsið? Eða vinnustofuna?

a0218046_1571910

Hentugt við vinnuborðið…

ed220b306b63834cd3eb2f3a8f352230

eða á baðherbergið…

91964fc5c12a0e11be1b6d67f562d3f4

 eða í eldhúsið…

5fdf3b7d5bb26c8f7a1e2429c4d9d995

á ganginn…

Ejvor day 14-mia linnman

sem bar…

3528aaf99f7e6fde1c6a298b35c606f3

eða þessvegna í barnaherbergið?

Er ekki ágætis réttlæting fyrir kaupum þegar að eitt húsgagn er hægt að nota á 6 vegu? Já, 6!!

Já eða nei?;)

DOPPUÆÐI?

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

  1. Sigrún

    1. September 2014

    Já☺️

  2. Sveinsdætur

    1. September 2014

    Já! Það er mega fínt – sérstaklega svona blátt

  3. Gunni

    1. September 2014

    Skemmtilegt að segja frá því að við Elísabet keyptum einmitt eitt svona grænblátt fyrir um viku síðan. Baðherbergið varð fyrir valinu, en við ræddum það einmitt að það væri hægt að nota það hvar sem er ef það passaði ekki á baðið. En semsagt – mjög flott á baðinu ;)

    • Svart á Hvítu

      2. September 2014

      Haha er það! Snilldarmubbla, þarf að næla mér í eina! Held að baðherbergið yrði einmitt líka fyrir valinu:)

  4. Guðrún Vald.

    2. September 2014

    Algjörlega! Ég væri til í svona á ímyndaða vinnustofuna mína. ;)

  5. karitas

    2. September 2014

    Skemmtilegt! Einnig finnst mér mjög svo skemmtilegt þetta veggskraut, ef svo má kalla, eins og á fyrstu myndinni. Veistu hvaðan það er? eða hvar maður gæti fengið svipað? :)
    Væri snilld í íbúð þar sem ekki má ekki negla í veggina nema í sérstakann lista efst á veggjunum.

    • Svart á Hvítu

      2. September 2014

      Var einmitt að spá í því sama, finnst líklegt að fá svona í Byko eða Bauhaus, þyrfti að tékka á því:)

      • karitas

        3. September 2014

        já ég held án gríns að ég fari í þetta mission!
        takk fyrir skemmtilegasta bloggið annars **
        mitt uppáhalds í mörg ár! :):)

        ps. ég segi að þú gerir svona barna raskog, hlýtur að vera viðeigandi tímasetning :) og súper krúttað líka!

  6. Hildur Ragnarsdóttir

    2. September 2014

    þrái að eiga minn einkabar! Það er eih svo grand við það.. haha

    I say go for it!

    og myndin efst heillaði líka.. sniðug hugmynd fyrir þá sem mega ekki negla í veggi ;)