Það er eitthvað við margnota húsgögn sem heillar mig, og ég hef lengi verið með Raskog hjólaborðið frá Ikea í huganum, eða alveg frá því að það kom fyrst í verslunina. Ég hefði reyndar átt að vera fyrir löngu búin að skella mér á eitt stykki, en hef ekki náð að finna út hvað ég myndi nkl. nota það í? Mögulega á baðherbergið? Eða eldhúsið? Eða vinnustofuna?
Hentugt við vinnuborðið…
eða á baðherbergið…
eða í eldhúsið…
á ganginn…
sem bar…
eða þessvegna í barnaherbergið?
Er ekki ágætis réttlæting fyrir kaupum þegar að eitt húsgagn er hægt að nota á 6 vegu? Já, 6!!
Já eða nei?;)
Skrifa Innlegg