fbpx

IKEA RAND

Fyrir heimiliðIkea
Ég gerði mér sérferð í IKEA í dag til að kaupa Rand mottuna fyrir stofugólfið mitt.
Ég var búin að heyra af því að minni týpan væri til og ég var harðákveðin að hún fengi að fylgja með mér heim, en jimundur stærðin á þessari mottu. Minni týpan er 2,40 x1,70m…
Ég fékk smá sjokk og vonbrigðin leyndu sér ekki.
Ég sem hélt að við værum meant to be.
Er samt að íhuga núna að taka hana í heimlán og gefa henni þó einn séns, krossa fingur að hún kæfi ekki litlu stofuna mína!

 

SIBYLLEGATAN 5

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Anonymous

    15. June 2012

    Ég lenti í því sama – þvílík vonbrigði þegar ég áttaði mig á því að minni týpan myndi taka hálfa stofuna:/ Ég bætti mér þetta hins vegar upp með því að kaupa Eivor teppið og fá þannig smá svart og hvítt inn í stofuna:) http://www.ikea.is/products/15188

    Kv. Lína

  2. Anonymous

    15. June 2012

    Ég er svo ánægð með mína 170 X 240 cm mottu inni í stofu. Ég lét bara hluta af henni fara undir sófa :) Love it!

    Tinna

  3. Svart á hvítu

    15. June 2012

    úlalla þetta Eivör teppi er mjög kúl, rakst ekki á það í gær. En já ég var byrjuð að íhuga að hafa mottuna samanbrotna eða jafnvel klippa hana í tvennt haha.
    Held að önnur ikea ferð um helgina sé málið!:)

  4. Anonymous

    15. June 2012

    Já, ég myndi allavega kaupa eitt stk., máta á stofugólfinu og fá bara endurgreitt ef þetta er alls ekki að virka. Minnsta mál gegn framvísun á kvittun í IKEA.

    Tinna

  5. Thelma Rún

    16. June 2012

    Hún er geggjuð..ég vildi að ég ætti stærri íbúð..hún mundi taka bókstaflega alla stofuna mína..en ég keypti mér flotta og djúsí púða sem ég er nokkuð viss um að séu úr sömu línu í ikea um daginn. Gætir kippt þeim í staðinn svana:)

  6. Minni týpan myndi passa fullkomlega á stóra stofugólfið hjá mér og er algjörlega á innkaupalistanum fyrir heimilið mitt!