fbpx

HVERNIG Á AÐ GEYMA TÍMARITIN?

Ráð fyrir heimiliðTímarit

Það getur verið hausverkur hvernig geymi eigi tímarit en mörg okkar kannast líklega við það að hafa keypt aðeins of mörg tímarit í gegnum tíðina sem núna liggja í ósnert í stórum bunkum. Ég mæli þó með því að fara yfir mjög gömul blöð og halda aðeins eftir þeim sem eru virkilega góð og gefa restina t.d. á biðstofur eða í Góða Hirðirinn. Blöðin sem eftir standa er þó hægt að geyma á fjölmarga vegu og geta verið hin mesta heimilisprýði eins og sjá má hér að neðan!

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111

TIPS: AÐ BÚA UM RÚMIÐ EINS OG Á HÓTELI

Skrifa Innlegg