Það getur verið hausverkur hvernig geymi eigi tímarit en mörg okkar kannast líklega við það að hafa keypt aðeins of mörg tímarit í gegnum tíðina sem núna liggja í ósnert í stórum bunkum. Ég mæli þó með því að fara yfir mjög gömul blöð og halda aðeins eftir þeim sem eru virkilega góð og gefa restina t.d. á biðstofur eða í Góða Hirðirinn. Blöðin sem eftir standa er þó hægt að geyma á fjölmarga vegu og geta verið hin mesta heimilisprýði eins og sjá má hér að neðan!
Svart á Hvítu
Flokkar
Flokkar
- Afmæli
- Baðherbergi
- Barnaherbergi
- Bækur
- Beauty
- Borðstofa
- Börn
- Búðir
- DIY
- Eldhús
- Fagurkerinn
- Fréttir
- Fyrir heimilið
- Garðurinn
- H&M home
- Heimili
- Hitt og þetta
- Hönnun
- Hugmyndir
- iittala
- Ikea
- Íslensk heimili
- Íslensk hönnun
- Jól
- Klassík
- List
- Matur & bakstur
- Mæli með
- Óskalistinn
- Persónulegt
- Ráð fyrir heimilið
- Samstarf
- Skart
- Skrifstofa
- Stofa
- Svefnherbergi
- Tímarit
- Umfjöllun
- Uppáhalds
- Veggspjöld
- Verslað
- Verslunarborgin
- Ýmislegt
Skrifa Innlegg