fbpx

Hönnunarsafnari.

Heimili
Það er augljóslega mikill hönnunarunnandi sem býr í þessari íbúð, blanda af nokkrum frægustu hönnunum heims. 
Þetta er þó blanda af algengustu hönnunarvörum sem finna má á íslenskum heimilum: Arne, Eames, Trip Trap og Arco lampinn. Þetta virðast vera hin gullnu item sem “gera” heimilið, eða hvað?
Eames lounge chair metal, Hella Jongerius Polder sofa og Arco lampinn
Arne Jacobsen, Grand Prix stóll. Eames og Trip Trap í bakgrunni
Sniðugt að hafa svona skúffur á baðherberginu sem oftast má finna í eldhúsum
Gullfallegur Slow chair eftir Bouroullec bræður
Flottar merkingar á ílátum. 
Töff gólf.
Fínt fínt fínt fínt

Tryllt skart.

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. SigrúnVíkings

    15. October 2011

    Flottur stíll:) elska gólfið á ganginum en það mætti alveg hengja eitthvað fallegt á veggina…

  2. Anonymous

    15. October 2011

    Finnst ferðataskan undir glerborðinu vera alveg aðeins of falleg hugmynd!!

    -KT

  3. Halla

    18. October 2011

    Snilld að nota ferðatöskuna sem mótvægi við plexiglerið :O) Töff ! og retro lúkkið á baðinu, er að elska það.