HÖNNUNARMARS
Hér er smá listi af því sem ég ætla að gefa mér tíma til að sjá á Hönnunarmars sem að hefst á fimmtudag! SPARK: Stefnumót hönnuða og bænda /Klapparstíg EPAL: Um 40 íslenskir hönnuðir sýna /Skeifan NORÐAUSTAN 10: Vöruþróunarverkefni sem kynnt verður í Epal /Skeifan BRIMS HÚS: Samsuða, sýning félags…
Skrifa Innlegg