fbpx

HÖNNUNARMARS

Umfjöllun
Hér er smá listi af því sem ég ætla að gefa mér tíma til að sjá á Hönnunarmars sem að hefst á fimmtudag! 
SPARK: Stefnumót hönnuða og bænda /Klapparstíg
EPAL: Um 40 íslenskir hönnuðir sýna /Skeifan
NORÐAUSTAN 10: Vöruþróunarverkefni sem kynnt verður í Epal /Skeifan
BRIMS HÚS: Samsuða, sýning félags vöru og iðnhönnuða. Attikatti, MAKE by Þorpið ásamt fleiru /Geirsgata 11
SRULI RECHT: Field dressing, fylgihlutir úr nýjustu línunni. Bergstaðarstræti 4
TINNA GUNNARSDÓTTIR: Sýning á Listasafni Íslands 
HAF: Wheel of nutrition, event föstudagskvöld /Austurstræti 9
STAKA: Bylgja Rún og María Kristín frumsýna fylgihlutalínu fyrir hinn íslenska ættbálk í 38Þrep / Laugarvegi
GRETTISBORG: Garðar Eyjólfsson ásamt fleiri hönnuðum sýna verk sín /Grettisgata 53b
FLÉTTA: Listasafn Íslands, Textíl og Leirlistafélag Íslands standa að sýningunni. /
AURUM: Fálki og Svanur Fold skartgripir ásamt Best of Design march so far og fleira fínerí /Bankastræti
HEIMILISVINIR: Katrín Ólína kynnir nýja hönnun í Þjóðmenningarhúsinu /Hverfisgata 15
KRAUM: 5x pönnukökupönnur ásamt fleira fínerí. Stopp hjá Hafliða í súkkulaði er líka möst. /Austurstræti
ATMO: Í 17 húsinu kemur saman rjómi íslenskra fatahönnuða /Laugarvegi
KIOSK: Hönnunarmarsipan /Laugarvegi
HÖNNUNARSAFN ÍSLANDS: Fingramál, sýning á verkum 6 hönnuða sem allir vinna með prjón /Garðabæ
HAFNARBORG: Rætur, skartgripir unnir af hönnuðum og gullsmiðum /Strandgötu-Hfj
Skál fyrir hönnunarmars
Þá er bara að keyra þetta í gang!

FANTASTIC FRANK

Skrifa Innlegg