fbpx

HÖNNUNARHERBERGIÐ: KEPPNI

HönnunSvefnherbergiUmfjöllun

Það er dálítið skemmtileg hönnunarkeppni í gangi á vegum Fosshótels. Vöruhönnuðir, arkítektar og myndlistarkonur frá Listaháskóla Íslands keppa í hönnunarsamkeppni þar sem fjórum hótelherbergjum á Fosshótel Lind hefur verið breytt.

Hægt er að kjósa uppáhaldsherbergið sitt í facebook leik sem finna má hér, kíkið endilega á þetta:)

Herbergi 1:

10154570_10152143030153964_2099969610_n

1601156_10152143030138964_1435743176_n1975019_10152143030133964_274176990_n

Herbergi 2:

1891205_10152143037663964_1358697582_n

10154491_10152143037673964_841032918_n 1480657_10152143037668964_1068685041_n-1

Herbergi 3:

1897921_10152143038653964_427803113_n 10152506_10152143038643964_1793790126_n

 Herbergi 4:

10153967_10152143040268964_1759621130_n10155844_10152143039898964_1033209928_n

 1, 2, 3, eða 4 …. hvað finnst þér vera flottast?:)

NÝ VERSLUN: SNÚRAN.IS

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Heiðrún

    30. March 2014

    Nr. 4, af því mér finnst það vera eina herbergið sem kemst næst því að vera hlýlegt og gæti frekar höfðað til fjöldans. Annars finnst mér þessi herbergi ekkert spes. Hverjum lætur sér detta það í hug að mála herbergi svart? Hvort sem það er allt herbergið eða að hluta? Fallegt á mynd en myndi maður vilja eyða einhverjum dögum í svörtu herbergi? Ekki ég allavega.

  2. Helga

    30. March 2014

    Öll frekar döll, maður vill láta sér líða vel á hótelherbergi sem ég er ekki alveg að sjá í neinu herbergi þarna. Finnst þau eru öll frekar kuldaleg. Myndi mögulega velja herbergi 3 af þessum valmöguleikum.

  3. Helgi Omars

    30. March 2014

    EEEEEELSKA herbergi 1 og 3!

  4. Einar Björnsson

    30. March 2014

    3

  5. Inga Rós

    31. March 2014

    Finnst þetta allt frekar óspennandi kostir. Finnst #1 og #3 töff á myndum en ekki mjög praktísk.

  6. Anna Ragnarsdóttir

    1. April 2014

    Mér finnst 4 vera huggulegast, ég er sammála mörgum hér að ofan að herbergin eru mörg hver ekki svo spennandi.

  7. Eva

    1. April 2014

    …ekki mjög spennandi niðurstaða…en ég myndi velja númer 1! Það er allavegana herbergi með steitment, ég myndi nú sjálf aldrei þora að ganga svona langt en þess vegna finnst mér líka kúl að einhver hafi þorað að gera þetta.