fbpx

@HOME

HeimiliPersónulegt

Smá bits og pieces af heimilinu mínu.

Ég skipti nýlega um festi á Sasa klukkunni minni, ég var alltaf með appelsínugula festi en þótti þessi vera meira ég, og ég er hrikalega sátt með hana núna. /Þið spurjið mig bara ef þið viljið vita hvaðan eitthvað er.

P.s. eruð þið að sjá alla þessa frábæru linka hér til hægri, sem ég loksins tók saman→

Njótið!

xxx

OLLIE & SEB'S HAUS

Skrifa Innlegg

27 Skilaboð

  1. Iðunn

    20. March 2013

    Það er alltaf svo gaman að skoða bloggið þitt!
    Er sófinn þinn Karlstadt-sófi frá Ikea? Hvað heitir liturinn á áklæðinu?

    • Svart á Hvítu

      20. March 2013

      Takk fyrir:) En já þetta er Karlstad 3ja sæta sófi, og áklæðið heitir Isunda. Ég er alltaf eftir að kaupa járngrind undir sófann, þessar tréfætur pirra mig smá!

  2. Theodóra Mjöll

    20. March 2013

    Mig langar í ruggustólinn þinn!! Hvaðan er hann?

    • Svart á Hvítu

      20. March 2013

      Hann er eldgamall frá ömmu og er eftir Svein Kjarval.. getur splæst í nýjann í Epal;)

  3. Daníel

    20. March 2013

    fallegt heimili :)

  4. Dagný Bjorg

    20. March 2013

    Rooosalega fallegt heimili sem að þú átt – og ótrúlega er gaman að sjá bloggið mitt í link listanum þínum :)

    • Svart á Hvítu

      20. March 2013

      Of course! Er búin að vera svo lengi lengi á leiðinni að setja þennan blessaða lista hingað inn haha.
      Betra seint en aldrei! :) Og þakka skemmtilegt hrós.

  5. Hanna

    20. March 2013

    Ekki veist þú hvar á Íslandi maður fær svona bakkaborð ? Langar hrikalega í falleg bakkaboð fyrir framan sófann heima hjá mér ! :)

  6. Svart á Hvítu

    20. March 2013

    Það eru til allavega a.m.k. þrennskonar bakkaborð í Epal, t.d. frá Design house Stockholm, Hans Bolling og frá HAY eru tvennskonar týpur. Svo eru líka einhver til í Ilva:)
    -Svana

  7. Hilrag

    20. March 2013

    ó himneska ofursmekklega heimili.

    i like!!

    x

  8. Kolbrún

    20. March 2013

    Hæ Svana, úr hvaða flottu búð er spegla dúllið þarna við hliðiná sófanum?

    • Svart á Hvítu

      20. March 2013

      Hæhæ, annað keypti ég í Góða Hirðinum og hitt keypti ég notað á facebook … því miiiður

  9. Thelma

    20. March 2013

    Svana, þarf maður að komast að því á erlendu síðunum að þú hafir verið að sýna á hönnunarmars (svona afþví að ég bý erlendis) ;)

    Það væri gaman ef þú myndir segja betur frá verkinu þínu einhvern tímann hérna :)

    • Svart á Hvítu

      20. March 2013

      hahaha ég var svo innilega ekki að sýna neitt á hö.mars:) kom mér mjög mikið á óvart að sjá þetta á blogginu hennar emmu (þú ert líklegast að meina það), ég var hinsvegar með henni alla helgina og hún vildi á tímapunkti sjá hvað ég hefði gert, en þessu bjóst ég ekki við haha. Ég er ekki viss um að ég muni þora að sýna þetta hér inni:)

      • Thelma

        20. March 2013

        Já ég var að meina frá síðunni hennar ;)

        Það er mjög fallegt!

        Kv Thelma

  10. Elva Dögg

    20. March 2013

    Smekklegt og flott hjá þér! :)

  11. Sigríður Bjarnadóttir

    20. March 2013

    Smekklegt.

  12. SigrúnVíkings

    20. March 2013

    Fallega heimili :) er svo hrifin af speglabordinu… alger gersemi!

  13. Halla Ýr

    21. March 2013

    Rosalega flott heimili!

  14. Hildur systir

    21. March 2013

    Hvenær ætlaru að koma heim til mín og gera fínt;)

    • Svart á Hvítu

      21. March 2013

      Þarf að byrja á því að klára að gera fínt hér heima haha:)

  15. Margrét

    21. March 2013

    Geggjað allt saman. Planka-hugmynd: mála hann betur hvítan en hafa eina spýtuna bleika, jafnvel neon-bleika eins og er á printinu við eldhús-/stofuborðið:)

  16. h

    22. March 2013

    Væri til í að vita hvar þú fékkst svörtu festina á klukkuna..ég var líka með appelsínugula