fbpx

HEIMILI Í ÍSRAEL

Heimili

Þetta fallega heimili er hannað af Ando Studio sem staðsett er í Ísrael.

 Stíllinn þarna inni er einstakur en ég fór að rýna betur í myndirnar þegar mér fannst fókusinn  of mikill á vissa hluti þarna inni. Þetta innlit fann ég á þessari síðu hér, en þar er talað um þetta sem hvert annað innlit. Það var ekki fyrr en að ég skoðaði heimasíðu hönnuðanna ando-studio og þýddi hebreskuna í google-translate að ég komst að því að þetta er tölvuteikning! ! !

Já það er gaman þegar svona hlutir koma manni á óvart:)

Ég er allavega komin tilbaka úr ljúfu jólafríi… ég bara varð að loka tölvunni í nokkra daga og ná andanum.

:)

JÓLIN

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Reykjavík Fashion Journal

    27. December 2012

    Ohh ég sakna kolkrabbans “míns” – er búin að sitja undir einum slíku í 3 ár inná auglýsingastofu. Án efa eitt skemmtilegasta ljós sem hannað hefur verið að mínu mati

  2. Thelma

    27. December 2012

    Parketið og eldhúsið er algjört æði

  3. Erla

    28. December 2012

    Kolkrabbaljósið er klikkað

  4. SigrúnVikings

    29. December 2012

    Þetta er ekkert smá vel gert! tók ekki eftir því að þetta var tölvuteiknað fyrr en ég las það :)