Ég keypti mér þessi skemmtilegu tilraunarglös í Söstrene Grene um daginn, fyrst vissi ég ekkert hvað ég ætlaði að gera við þau, en ákvað svo að nota þau undir salt & pipar.
9 Skilaboð
-
Sneddí!
-
Sniðug! en hvar fékkstu svona marmarastatíf?
-
Núna verður þú að fara að bjóða mér í heimsókn.. langar að borða köku af fína Kastehelmi ;)
-
glæsilegt!
eitt sem mér þætti mjög forvitnilegt að lesa um hjá þér (á þessu frábæra bloggi) eru límmiðar á hlutum – ég sé að þú ert með límmiðan á iittala krúsinni. ég fékk iittala kertastjaka að gjöf og tók límmiðana strax af því mér fannst þeir bara fallegri þannig, en eftir á var mér sagt að ég ætti að hafa þá á.
af hverju er hefur fólk límmiðana á? er algert nono að taka þá af? mér finnst ég nánast eingöngu taka eftir þessu með iittala (það er auðvitað mikið í tísku) en man þó að amma vildi endilega hafa límmiðana á kristalsvösunum sem hún keypti í tékklandi, nema í því tilfelli var það náttúrulega ekki alveg jafn-kúl. ;)
Skrifa Innlegg