GRÆNT & VÆNT

BúðirFyrir heimilið

 

Ég varð svo hrikalega glöð í morgun þegar ég leit út um gluggann og við mér blasti fagurgrænt gras en ekki mjallahvítur snjórinn. Í tilefni þess er hér græn og væn stöff-mynd af fallegum íslenskum og erlendum grænum og vænum hlutum:)

Séð frá vinstri: Skór: KronbyKronKron. / Plagat eftir Godd: Spark Design space. / Panton loftljós: Epal. / Polder sófi: Penninn Húsgögn. / Maribowl: Epal, Artform, Módern… / Fagurgrænn íslenskur hnífur: Keris.is, Tékkkristall, Artform, Búsáhöld Kringlunni. / HAY púði: Epal. / Keramikvasi frá Finnsdottir: Mýrin. / Dásamlegt hálsmen eftir Steinunni Völu: Epal, Mýrin… / HAY bakki: Epal. / Normann Copenhagen hliðarborð: Epal. / Kastehelmi skál: Epal, Módern, Artform…

HÖNNUNARMARS : FYRIRLESTRAR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Daníel

  9. March 2013

  flottu Polder sófinn :)

 2. Kristbjörg Tinna

  9. March 2013

  Polder, Iittala – Kastehelmi, KronKron og Hey!!

   • Kristbjörg Tinna

    11. March 2013

    Myndi ekki slá hendinni á móti ;)