fbpx

GÆRUR VOL.2

Fyrir heimiliðÓskalistinn

Ég er nokkuð viss um að ég hafi birt þessar myndir áður, en ég er með gærur á heilanum. Er þó búin að fara í eina verslunarferð en fann þá ekki “rétta” litinn fyrir mig svo þessi kaup hafa fengið að bíða.

En ó mig auma hvað þetta er fínt og fullkomið fyrir haustið.

STIL_INSPIRATION_Weekend_inspiration_bedrrom_still_life_1 20kvadrat_9 ad6b0487fc398ed923133faeddfcf1ce

Er búin að blikka einn vin minn sem vinnur í Epal að kippa einni til hliðar ef “minn litur” kemur í einni af sendingunum:) Annars þarf ég kannski bara að heyra í þeim hjá Sútaranum á Sauðárkróki, ég fór þangað fyrir um tveimur árum síðan og fékk að skoða alla sútunarverksmiðjuna ásamt verslunina sem er þar. Það eru ótrúlegir litir sem voru í boði þar í gærunum, við erum að tala um tyggjóbleikar og svo allan skalann af náttúrulegri litum:)

STÍLISERAÐ FRÁ A-Ö

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hjordis Lara Hlidberg

    18. September 2014

    Sael! Eg var akkurat ad skoda gaerur a ebay adan fyrir ibudina og rakst a eina stora og fallega (og thad sem enn betra er, islenska!) en hun kostadi £50 pund sem mer fannst frekar fint. Thar sem thu hefur greinilega verid ad skoda thessar mikid langadi mig ad spyrja hvernig verdin eru sem ganga og gerast a svona gaerum? Takk takk! x

  2. Berglind

    19. September 2014

    Ertu búin að kíkja í Geysi ? Þær eru margar geggjaðar þar!