fbpx

FÖSTUDAX – FEELING GOOD

Persónulegt

Það liggur svo ofboðslega vel á mér í dag að það á skilið sérfærslu hér á blogginu. Ég veit ekki nákvæmlega hvað það er en það liggur eitthvað í loftinu og ég er með fiðring í maganum fyrir næstunni. Mögulega er það góða veðrið og sólin sem sýnir sínar bestu hliðar í dag? Mögulega að ég er að fara til útlanda í hvítan sand og heitan sjó? Kannski það að ég er byrjuð aftur að hreyfa mig og borða hollt eftir hlé frá því að ég fór í fæðingarorlof? Kannski að ég náði að renna upp buxunum án áreynslu í morgun? Eða öll skemmtilegu stórafmælin sem framundan eru með bestu vinunum og frábæru tilefni til að skála? Kannski að það eru sjúklega spennandi tímar framundan hjá Trendnet? Eitthvað er það, og ég vona að ykkur líði líka svona vel og hafið eitthvað til að hlakka til, það er nefnilega ansi góð tilfinning:)

1435aa1b26834633a438afed08621ae3-2

33dc61105e191a6ae897f7a4de2a79c0

Screen Shot 2016-04-15 at 13.53.51 Screen Shot 2016-04-15 at 13.54.46 Screen Shot 2016-04-15 at 13.54.56 Screen Shot 2016-04-15 at 13.55.30 Screen Shot 2016-04-15 at 14.02.54 Screen Shot 2016-04-15 at 14.03.16 Screen Shot 2016-04-15 at 14.03.45

63e565a2f3a2875cf38308a5cca103ba
Sjá fleiri tilvitnanir HÉR og HÉR. 
Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

BÓHEMÍSKT & FALLEGT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Rakel

    15. April 2016

    I LOVE IT!! Hlakka til ad koma heim og deila gledinni med ter <3