fbpx

FORMFEGURÐ

Fyrir heimiliðIkea

Ég neita því ekki að ég sé frekar mikill Ikea aðdáandi, en ég átti leið þangað fyrir stuttu til að kaupa mér ýmislegt “nauðsynlegt” fyrir jólin og á sama tíma að láta mig dreyma um fallega mottu fyrir heimilið.
Nr.1 Stockholm rand/uppseld 
Nr.2 Stockholm Kelim/er að klárast 
Nr.3 Lappljung Ruta/nýtt og frekar næs
Nr.4 Stockholm Kelim
Nr.5 Margareta/uppseld en mjög freistandi
Nr.6 Stockholm Figur/er að klárast
Verst að það er ekki hægt að fá allar í heimlán til að máta í stofuna, en ég á frekar erfitt með að velja á milli þeirra, ég skráði mig þó á biðlista…bara svona til öryggis:)

HUGGULEGAR BORÐSTOFUR

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Daníel

    12. December 2012

    væri til í efstu tvær :)

  2. dagny bjorg from FEEL INSPIRED

    13. December 2012

    Svo margar fínar! Er einmitt í teppaleit líka – flísar í ALLRI íbúðinni og ísköld gólf, alltaf. Langar ofsalega mikið í Rand, Kemil kemur sterk inn líka.

    • Svart á Hvítu

      13. December 2012

      Ohh já rand er alveg hrikalega fín, er samt búin að vera útum allt í svo langann tíma, það er eini gallinn:)

  3. Anna Bergmann Björnsdóttir

    15. December 2012

    Alveg sammála þér með rand mottuna. Ég er einmitt mikið búin að vera að velta mottukaupum fyrir mér og í dag er ég mjög skotin í þessari hér: http://www.ikea.is/products/15555

    • Svart á Hvítu

      15. December 2012

      ú þessi er líka fín… of mikið úrval nánast haha:)