fbpx

FINNSKA BÚÐIN

Fyrir heimilið

Ég átti leið í Suomi PRKL! design búðina í dag, eða öðru nafni Finnsku búðina eins og ég kalla hana oftast. Þar fékk ég svona fínann finnskann geymslupoka undir smádótið mitt. Mér finnst alltaf jafn gaman að kíkja á þær Satu og Maarit, þær taka alltaf jafn ótrúlega vel á móti mér:)

Ég fékk mér þennan hér að ofan, þetta eru sniðugir pokar fyrir skipulagið og allskyns smádót. Ég er þó eftir að ákveða hvað verður í mínum:)

GRÆNT & VÆNT

Skrifa Innlegg

11 Skilaboð

  1. Erla

    11. March 2013

    Þessir væru flottir undir leikföngin, ég hef ekki enn fundið hinn rétta kassa fyrir allt dótið sem fylgir þessum litlum krílum, -erla

  2. Mæja

    11. March 2013

    Vá en fínn, hvað kostar svona? Vantar svo undir leikföng :)

  3. Theodóra Mjöll

    11. March 2013

    Nú kem ég af fjöllum. Hvar er þessi búð?

    • Svart á Hvítu

      11. March 2013

      Neiiiiiiiii Theódóra þó!:) Litla krúttlega finnska búðin er í litla sæta húsinu bakvið Hrím og Tíu Dropa. Þarft að kíkja þangað við tækifæri og fá þér finnskt nammi og finnskt hönnunarsjampó:) Svo er að sjálfsögðu heill hellingur af múmínvörum þarna!
      -Svana

  4. Bára

    12. March 2013

    Jess Svana !! Þarna leystir þú mögulega allann minn krítartöfluvanda ;) Ætlaði að gera svona dagatal :P

    Ég labba framhjá þessari búð svona 3x í viku en aldrei látið verða af því að kíkja inn. Kannski markaðssetningarhugmynd hjá þeim að setja skilti út á Laugaveiginn sem lokkar mann inn.
    ….Þau eiga amk von á einum nýjum gesti í dag sem var lokkaður af þessu bloggi :P

    • Svart á Hvítu

      12. March 2013

      JÁ, lýst vel á þá hugmynd!!:) Þú þyrftir helst að fá fastann DIY lið í blaðið haha

      • Bára

        13. March 2013

        Hahhahah já hvernig væri það ? “Báru hornið”

        …dagatalið var uppselt svo ég þarf að föndra þetta :P

        • Svart á Hvítu

          13. March 2013

          Það er til svona dagatal frá ferm living, svona límmiða á vegg:)

  5. Silja

    12. March 2013

    Þetta dagatal er of flott!