fbpx

Fallegt heima hjá Hildu Grahnat

Heimili
Hila Granhnat er 23 ára sænskur ljósmyndari . 
Hún er augljóslega með mjög gott auga fyrir smáatriðum, en eitt það áhugaverðasta við íbúðina eru þessi smáatriði. Svosem hillan í eldhúsinu sem er stútfull af gömlum ílátum, fallegur myndaveggur og gamlar myndavélar í stofunni. Og allt er þetta í blandi við klassísk húsgögn sem fundin eru á mörkuðum.
Mikið elska ég líka hvernig hún nýtir myndarammana sína á “random” hátt. 
Litlar myndir í stórum römmum, tómir myndarammar, einn á gólfinu og so on. 
FÍNT
Hilda tók sjálf myndirnar en hægt er að skoða heimasíðuna hennar HÉR

MMM

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. birna h

    19. May 2011

    vá íbúðin er geðveik, algjörlega minn stíll

  2. begga

    19. May 2011

    oh já ég elskana. elska myndirnar af hlutunum hennar röðuðum eftir lit :)

  3. Anna Margrét

    20. May 2011

    Ekkert smá skemmtileg íbúð, tilbreyting frá þeim stíl sem virðist vera vinsælastur núna.

    Öll þessi 70's stemmning minnir mig nú samt á eitt, (og það er bannað að SKAMMA!)
    …ég hugsa um sænsku myndina Tilsammans um sænsku hippana í kommúnunni. Ha ha það er æðisleg mynd og takið eftir stílnum á heimilinu næst þegar þið sjáið þessa mynd. Fær mig til að langa til að eiga appelsínugult Wolfsvagen rúgbrauð með regnboga máluðum á ha ha :-)

  4. dagny*

    24. May 2011

    Vá en fyndið ég á akkurat alveg eins kort af Manhattan og hún er með þarna hjá sér:)

    Mikið er hún búin að gera sér yndislega notalegt heimili :)