fbpx

FALLEGT & DANSKT JÓLASKREYTT HEIMILI

Jól

Ég má til með að deila með ykkur þessu dásamlega fallega jólaskreytta heimili þar sem vönduð listaverk og glæsileg hönnun skreytir hvert horn. Hér býr líka engin önnur en Mette Helena Rasmussen sem er meðstofnandi The Kunstsalonen sem er danskt listagallerí sem vakið hefur mikla athygli fyrir glæsilegar sýningar sem eru sérstakar fyrir það leyti að þær eru alltaf haldnar á einstaklega fallegum heimilum í Kaupmannahöfn.

Ljósmyndir :  Tia Borgsmidt, Stílisti :  Metta Helena Rasmussen /  frá My Scandinavian home
Ég elska þetta heimili og stíllinn hennar Mette er alveg einstakur, sjáið hvað öll listaverkin sem öll eru svo ólík, gera heimilið spennandi. Ég mæli með því að fylgjast með Kunstsalonen og fá listainnblásturinn beint í æð!
Takk fyrir lesturinn – þangað til næst ♡

DAGBÆKUR & DAGATÖL 2022

Skrifa Innlegg