fbpx

FALLEGASTA SKÁLIN // FOUNTAIN CENTREPIECE

HönnunÓskalistinn

Ef ég væri að gifta mig þá væri skálin Fountain Centrepiece frá Ferm Living án efa á brúðargjafalistanum mínum ♡ Ótrúlega vegleg og einstaklega glæsileg keramíkskál sem sækir innblástur sinn frá klassískum gosbrunnum og sem fær sín notið jafn vel með blómaskreytingum eða ávöxtum jafnt sem ein og sér uppi á hillu.

Fyrir áhugasama þá fæst skálin fallega hjá Epal. 

SPENNANDI TINNA MYNDLISTARSÝNING Í EPAL GALLERÍ

Skrifa Innlegg