fbpx

FALLEG LJÓS

Hönnun
Maison Martin Margiela
The muffin lamp
The concrete lamp
The Fossil lamp 
The Urban camper lighting
Loftljós frá Bec Brittain
Trunkeon floor light 
Hanging light eftir Lukas Peet
Mér finnst fátt erfiðara en að velja rétta ljósið, þú hefur ekki pláss fyrir nema nokkur ljós inná heimilið og það er úr svo mörgu fallegu að velja. Ef að maður leyfir sér að kaupa eitt fallegt (dýrt) ljós, þá situr maður líka uppi með það næstu árin?

HÖNNUN DAGSINS

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Anonymous

    23. February 2012

    þetta neðsta eftir Lukas Peet er truflað!! kostar væntanlega tvo útlimi eða svo?

    takk fyrir skemmtilegt blogg, er fastagestur og hef séð hverja einustu færslu frá upphafi :)

  2. Bjarney Anna

    23. February 2012

    Svana, þessi ljós eru guðdómleg! En það er rétt hjá þér – það þarf heldur betur að vanda valið því ekki vill maður sitja uppi með þreytt ljós í lengri tíma.

    Mér finnst þetta samt alveg kostnaðarliður sem má eyða aðeins í, þ.e.a.s. ef maður finnur ljós sem fellur mann algjörlega og fær mann til að kikna í hnjánum :)

  3. Litlir Bleikir Fílar

    24. February 2012

    Litlir Bleikir Fílar segja seinasta ljósið, Hanging Light.
    Það er ofsa fínt og svo myndi ADHD kisan hanga í því þegar vel lægi á henni.