fbpx

FALLEG JÓLAFÖT Á LÍTIL KRÍLI

BörnJólSamstarf

Besti tími ársins er runninn upp, jólaböllin eru hafin og jólasveinar komnir til byggða. Það er þá einnig kominn tími til að renna yfir fataskáp barnanna og kanna hvort uppfæra þurfi sparfötin eða að minnsta kosti að renna yfir þau sem við eigum nú þegar, oft er nóg ef börnin eru ekki vaxin upp úr sínum sparifötum að gufa yfir þau eða strauja, pússa skóna og þá er allt klárt. Ég styð að sjálfsögðu við það að nota fötin sem við eigum til en ef þú ert í leit af nýjum sparifötum þá tók ég saman nokkrar sætar spariflíkur úr versluninni Nine Kids.

– Allt fáanlegt hjá Nine Kids – 

SÓLVEIG ANDREA SPJALLAR UM HÖNNUN & HEIMILI

Skrifa Innlegg