FALLEG ELDHÚS

Fyrir heimiliðHugmyndir

Nokkrar myndir af fallegum eldhúsum sem ég hef verið að sanka að mér undanfarið, eldhúsið er jú hjarta heimilisins og því um að gera að hafa það fallegt.

Icarus ljósið kemur vel út yfir eldhúsborði, ég er með mitt eins og er í stofunni.. kannski ætti ég að prufa?

Chair one og Master chair flottir saman

Mikið væri ég til í einn svona stórann krítarvegg!

 Ég hef aldrei áður séð ísskáp sem má kríta á.. en þessi er mjög góður!
xxx

DIY : RÓS

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Hrafnhlidur

  13. September 2012

  Sælar, ég hef fylgst með blogginu í töluverðan tíma og líkað vel því ég kem alltaf aftur:) Hins vegar er nýja uppsetningin ekki alveg að heilla mig. Uppsetningin á auglýsingunum er alveg ferlega pirrandi. td. verið að skrolla niður myndir af fallegum íbúðum en þá hanga alltaf e-ar hlæjandi berar stelpur sem taka hálfa síðuna Er ekki hægt að laga það apeiðs þannig að sjálft bloggið fái amk að njóta sín?! Plís!

 2. Íris frænka

  14. September 2012

  Bloggið þitt er uppáhalds, fer að hlakka til að flytja út því herbergið mitt er alltof lítið fyrir allar þessar fallegu hugmyndir ! Sé þig kannski í kaffi í dag?

 3. Elísabet Gunn

  14. September 2012

  Ég VERÐ að senda þér myndir af mínu(i einkapósti) – það var nú meira mixið !! Enda EKKERT sem að fylgir með í frönskum leiguíbúðum. Ekki einu sinni innréttingar. Þessi að ofan eru afskaplega fín mörghver :)