fbpx

endurnýting..

HönnunHugmyndir
Ryan McElhinney er flottur hönnuður sem að vinnur mikið með að endurnýta hluti svosem leikföng.
Úr leikföngunum býr hann til fallega lampa eða spegla og hafa hlutirnir hans verið sýndir um allann heim.

Grandpa clock


Mjög töff lampi!
-Toy lamp eftir Ryan McElhinney
Svo er hann Thorsten van Elten líka flottur og bjó til þessa flottu skál úr plasthermönnum.
Þessi kom í nokkrum litum og myndi sóma sér mjög vel á stofuborðinu mínu!:)

Þeir sem eru snjallir geta auðveldlega séð DIY útfrá þessum hönnunum
En oft er hægt að kaupa plastdýr eða plasthermenn í búðum eins og Tiger…

-S

Cork!

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Anonymous

    7. October 2010

    Hæfir ekki alveg því sem er að gerast inná mínu heimili en samt sjúklega töff!!

    -KT

  2. SigrunV

    7. October 2010

    þetta er alltof töff!!! vá hvað mig langar í allt!
    Kanski maður skelli sér í föndrið og reyni að gera eitthvað svipað;)

  3. Svana

    7. October 2010

    Sigrún Sigrún… ég sá þessa hönnun sko í fyrsta skipti með þér!
    Vorum á Österbro í risa húsgagnaverslun..Tók mynd af þessum spegli því ég ætlaði heim að “föndra”. Hafði ekki hugmynd að þetta væri eftir einhvern hönnuð:)