Ég reyndi þetta þó einu sinni, en var eflaust ekki með rétt tól.
Ætla að gefa þessu einn séns í viðbót til að setja í falleg lítil sumarblóm.
Veistu hvernig/hvar er hægt að fá vírinn eða græjuna sem er notuð sem standur fyrir ljósaperuna?
Þetta kemur ekkert smá flott út!
kv.Maren
Ég veit því miður ekki nkl. hvaðan þessi er. En það er hægt að kaupa svona vír í Byko t.d en þá þarf að beygja hann til.
Ég hef séð aðra útgáfu af svona, en þá hanga nokkrar svona perur í glugga. Og blómavír vafið um skrúfganginn og svo í stóra lykkju sem er hengd á nagla. Og lítil blóm í:)
Kemur rosa vel út og 100x auðveldara að gera!
Skrifa Innlegg