fbpx

ELDHÚSDRAUMUR

EldhúsÓskalistinn

eldhus

 Á meðan við búum í leiguhúsnæði þá hefur mér þótt mikilvægt að geta sett minn svip á heimilið með litlu hlutunum því þrátt fyrir að hafa ekkert um innréttingar eða hönnun heimilisins að segja þá er mikið hægt að gera fyrir heildarlúkkið með fallegu punti. Stóru hlutirnir á myndinni s.s. Smeg ísskápurinn og Kitchen aid hrærivélin eru á langtíma óskalistanum, en flestir þurfa nú að gifta sig til að eignast slíka hrærivél. Nokkrir af þessum hlutum mættu svo sannarlega rata í mitt eldhús, svosem marmarabrettið (Hrím), svart hvíta Marimekko krúsin (Epal), svörtu Stelton hnífarnir (Epal), bleiku salt & pipar kvarnirnar frá Menu (Epal), og bleika viskastykkið (Snúran). Það er eitthvað svo ofsalega smart að hafa mottur í eldhúsgólfi, þessi er frá Pappelina og er meira að segja á 15% afslætti um helgina (Kokka). Svo til að toppa lúkkið þá er smart uppþvottalögur frá L:A bruket (Snúran), og fersk basilíka í potti alveg málið:)

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

MÆLI MEÐ!

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Thelma

    3. April 2016

    Menu salt og pipar kvörnin er búin að vera á 50% afslætti í Illum Boulighus í góðan tíma (ef ekki búið) svo það gætu verið kjara kaup fyrir þig ef þú hefur einhvern til að skjótast eftir því fyrir þig :)

    Kv Thelma