fbpx

EKTA SVART & HVÍTT SKANDINAVÍSKT HEIMILI

Heimili

Hér er eitt alveg týpískt skandinavískt heimili í þessum “monochrome” stíl ef ég má sletta smávegis, það eru nánast allir hlutir á heimilinu í svörtu og hvítu að undanskildum nokkrum plöntum. Ég er sérstaklega hrifin af langa Besta skenknum í stofunni sem búið er að bæta við svartri plötu á, og svo er það sófinn sem heillar en vá hvað okkur vantar nýjan sófa á heimilið. Kíkjum á þetta töffaralega og “litaglaða” heimili:)

Scandinavian-home-with-a-modern-monochrome-interior_1 Scandinavian-home-with-a-modern-monochrome-interior_3 Scandinavian-home-with-a-modern-monochrome-interior_4Scandinavian-home-with-a-modern-monochrome-interior_9© Anna  Malmberg Scandinavian-home-with-a-modern-monochrome-interior_6 Scandinavian-home-with-a-modern-monochrome-interior_7 © Anna  Malmberg SFD09C1F161046F4235AFA451306D5A9BC1_2000xScandinavian-home-with-a-modern-monochrome-interior_2

Myndir via Fantastic Frank 

Og þessar svalir! Það sem ég gæfi fyrir að geta gengið út á svalir úr svefnherberginu okkar, við gátum það að vísu þegar við bjuggum á Vesturgötunni í 101, 30 fermetra svalir beint út frá svefnherberginu ahhh það var næs.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111

INNBLÁSTUR: BLEIKT BARNAHERBERGI

Skrifa Innlegg