fbpx

Eames hjónin

Hönnun
Charles(d.1978) og Ray Eames(d.1988) voru amerískir hönnuðir sem unnu á öllum helstu sviðum listarinnar t.d. við iðnhönnun, húsgagna hönnun, grafík, arkitektúr og kvikmyndir. Þau giftu sig árið 1941 og saman hönnuðu þau sum áhrifamestu húsgögn 20. aldar.
Læt fylgja með nokkrar myndir af þeim húsgögnum sem ég held hvað mest uppá.
Eames ruggustóll. 1950
Eames “Lounge chair og Ottoman” eða Hægindarstóllinn og Ottoman=skemillinn. 1956
Alveg hreint yndislega þægilegur stóll en kostar um milljón kall svo ég leyfi mér það seint.
La Chaise var hannaður fyrir samkeppni haldna af MoMa safninu í New York árið 1948
Og síðast en ekki síst þessi fallegi snagi, hann kallast “Hang it all” 1953. ohh Pretty pretty things
-S

skÓrskóRsKór

Skrifa Innlegg