fbpx

DOPPUÆÐI?

BarnaherbergiFyrir heimiliðHugmyndir

Ég hef margoft birt myndir af doppóttum herbergjum, enda ótrúlega skemmtileg, ódýr og flott lausn til að flikka upp á herbergi. Núna í dag sé ég þó varla mynd af íslenskum barnaherbergjum á netinu án þess að doppur komi við sögu, svo það mætti segja að það sé svo sannarlega doppuæði að ganga yfir landann:)

Hér eru nokkrar myndir til viðbótar til að veita enn meiri innblástur fyrir þau ykkar sem eruð ekki ennþá búin að meðtaka doppuæðið;)

1f6dcb7537418445072266bca28181de8541d2d112a14003f5af8ba14c83d437 fa3a7ccdb89ce355727c11a490482c0fd3be8243eb8804a2a88495ed11798ce3

00adc64fe0d8354487d69234e1108720polka dots all over

Svo er þessi hér að ofan fyrir þá sem vilja fara “all in”.

6d7f93387fd0041e901a91de33784248

spotted-bedding

3f39cf75a177991e8c8644ac68d547a7

Og ef þú fílar ekki að skella doppum á vegginn, þá er um að gera að hafa t.d. rúmfötin eða púða doppótta!

P.s. Ég rakst nýlega á sniðugt íslenskt límmiðafyrirtæki sem heitir FORM límmiðar, -áhugasamir geta nælt sér í svona fína doppulímmiða þar:)

DRAUMUR Í DÓS: SEBRA KILI RÚMIÐ

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Hólmfríður Magnúsdóttir

    31. August 2014

    Veistu hvaðan myndin er fyrir ofan rúmið á næst neðstu myndinni? :)

  2. Rut R.

    1. September 2014

    hahahha… eldhúsið er geggjað :)

  3. Kristbjörg Tinna

    1. September 2014

    Doppurnar a stólunum eru of góðar haha. Er ekki viss um að ég myndi upplifa mikla ró yfir morgunmatnum í svona doppu brjálæði :)