fbpx

DIY : SMÁHLUTABOX

DIY

Þetta er æðislegt DIY verkefni, að skreyta litlar smáhlutahirslur. Svona box fást oft í þessum ódýru verslunum t.d. Söstrene Grene og Tiger sem eru báðar í miklu uppáhaldi hjá mér. Það eina sem þarf að gera er að prenta út mynd af einhverskonar áferð, tré, steypa, marmari, hár… Og svo er myndin klippt út og límd á boxið. Ítarlegri upplýsingar er að finna hér. 

Hentar vel undir skart, teygjur, tepoka, og svo margt annað smádót:)

Fallegt ekki satt?

Ps. hér til hliðar er kominn linkur á facebooksíðu Svart á hvítu → → → →

Mæli með að klikka á hann:)

HÖNEFOSS SPEGLAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Theodóra Mjöll

    26. May 2013

    Sniðugt!