fbpx

DIY : PÚÐI

DIY

Frekar skemmtilegt DIY sem ég fann í gegnum Pinterest rétt áðan. Það eina sem þarf er kartafla, efni, blek, fylling, saumavél og góða skapið, mjög mikilvægt:)

Skerðu kartöfluna í mynstur að eigin vali, krossinn er sérstaklega flottur.

Stimplaðu efnið, mögulega með aðstoð reglustiku til að allt fari ekki í fokk. Svo mæli ég að sjálfsögðu með að fá aðstoð í föndurbúðinni með val á bleki svo það henti á efni.

Saumað saman… augljóslega.

Og voila!

Fííínt?:)

FLOTT FATAHENGI

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Áslaug Þorgeirs.

    22. August 2013

    Mjöööög fínt – Föndurkvöld soon?…Sko, þá meina ég kósý í nýju íbúðinni, rölt á Vestó og kannski smá föndur..

  2. Kristbjörg Tinna

    22. August 2013

    Pant vera memm í svoleiðis kvöldi!!