fbpx

DIY: KRISTALLAHÁLSMEN

DIYSkart

Ég rakst á þetta ótrúlega sniðuga DIY á vefsíðunni Fall for DIY, þar sem sýnt er hvernig hægt er að búa til falleg kristallahálsmen á mjög auðveldan hátt, -sumir kalla þetta mögulega orkusteina. Aðalvesenið væri að sjálfsögðu að komast yfir steinana, en það er til ógrynni af þeim á ebay t.d. og svo luma kannski sumir á fallegum stein ofan í skúffu sem núna getur fengið hlutverk:)
Fall-For-DIY-Raw-Stone-and-Silver-necklace Fall-For-DIY-tutorial-Raw-Stone-and-Silver-necklace3Screen Shot 2014-09-04 at 8.23.28 PM

Eins og þið sjáið þá þarf einungis fallegan stein, sterkt lím, tóma kókdós sem er klippt niður, teygjur og keðju.

Það væri mjög gaman að prófa þetta DIY:)

-Svana

GÓÐA NÓTT

Skrifa Innlegg