fbpx

DIY kalkmáling

DIY

+
Samkvæmt Martha Stewart er minnsta mál í heimi að búa til sína eigin kalkmálingu. 
En venjulega er bara hægt að kaupa svarta útí búð! 
+
Þvílíkt fínerí að mála vegg í fallegum pastellit og nota sem krítarminnistöflu. 
+

LimeCrime.

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Anonymous

    2. February 2012

    Þegar ég veit hvað “tile grout” er þá finnst mér þetta snilld!!

    -KT

  2. Svart á hvítu

    2. February 2012

    Tile grout er svo best sem ég veit, fúga sem notuð er við flísalögn:)

  3. Ég sá þetta á pinterest fyrir stuttu og ætlaði ekki að trúa því hvað það er auðvelt að gera krítarmálningu sjálfur heima!

    Já og það er sétt hjá ykkur tile grout er fúga :)

  4. Eva

    3. February 2012

    ..thad er samt haegt ad kaupa svona krítarmálningu í öllum regnbogans litum útí búd! …allavegana hérna í útlandinu… En thetta virdist ekkert mál svona diy! Snilld;)

  5. Anonymous

    6. February 2012

    Töff! Er þetta kalk eða krítarmáling? Það er nefnilega hægt að fá kalkmálingu í nokkrum litum sem Auður Skúla gerir og selur í Litalandi…