fbpx

DIY

DIYPersónulegt

2 skemmtileg DIY fyrir svefninn..

Rúmgafl úr bókum & glimmer-dýfðar fjaðrið

Talandi um fjaðrir.. uppstoppunin hjá mér er að komast á skrið jeij. Ég mun hitta kennarann minn á morgun og sæki tólin og svo er ég komin með 3 fugla í frystinn sem ég ætla að vinna með í jólafríinu…

Ef að ykkur finnst þetta ekki hræðilegt er ég alveg tilbúin að deila myndum af því sem ég er að gera.

Þið segið bara til… sumum ofbýður þetta hreinlega.

PLAGÖT

Skrifa Innlegg

14 Skilaboð

  1. Daníel

    4. December 2012

    Mér langar að sjá myndir

  2. Rut R.

    4. December 2012

    Endilega sýna meira! :)

  3. Sæunn

    5. December 2012

    Mig líka :)

  4. Daníel

    5. December 2012

    hvernig fuglar eru það sem þú ert að fara að uppstoppa?

  5. Agata

    5. December 2012

    Vá gaflinn er æði :) fyrsta sinn sem ég sé þessa hugmynd.

  6. Guðný

    5. December 2012

    Ég er til í myndir :)

  7. SiljaM

    5. December 2012

    Ég vil endilega sjá myndir :)

  8. Valdís

    5. December 2012

    Ég er sko alveg til í að sjá myndir :D Gangi þér annars vel með þetta ;)

  9. Dóra

    5. December 2012

    Já takk!

  10. Erla

    5. December 2012

    Til í myndir

  11. Kristbjörg Tinna

    7. December 2012

    EN SKEMMTILEGT.. Svana varstu búin að taka eftir ljósinu mínu við hliðina á bókagaflinum? Ég varð alveg spennt :)

    • Svart á Hvítu

      7. December 2012

      Öhhh já en ekki hvað:) Það er nú upphafleg ástæða þess að ég seivaði myndina:)

      • Kristbjörg Tinna

        8. December 2012

        Vildi bara vera viss ;) haha

        En ég er svo yfir mig ástfangin af því að þú trúir því ekki!! Og það er svo augljóslega hægt að nota það á margamargamarga vegu.