Eru fleiri en ég farin að huga að dagbókum og dagatölum fyrir komandi ár? Ég viðurkenni þó sannarlega að ég á það til að vera dugleg fyrst um sinn og svo þegar líður á árið þá gleymi ég hreinlega að ég eigi til dagbók haha. En eflaust margir sem tengja við það. Það er þó hugurinn sem gildir og ég stefni enn eitt árið á það að taka skipulagið föstum tökum.
Hér eru nokkrar góðar dagbækur sem eru á mínum óskalista ásamt skemmtilegum dagatölum.
Skipulag eftir Sólrúnu Diego – fæst m.a. hér.
Munum dagbókin 2022 – fæst hér
Rakel Tomas dagbók – fæst hér
Heiðdís Helgadóttir dagatal 2022 – fæst m.a. í Epal og hjá Heiðdísi
Kubbadagatal með heilræðum á hverjum degi, fæst m.a. hjá Krabb.is og Epal.
Skipulagið hennar Ale Sif frá Prentsmið, fæst hér.
Mánaðardagatal frá Prentsmið, fæst hér.
Eru einhverjar bækur sem vantar á þennan lista?
Skrifa Innlegg