fbpx

KRÚTTLEGASTI LAMPINN : BUBBLE

BarnaherbergiÍslensk hönnun

*Búið er að draga úr leiknum, vinningshafa má sjá neðst í færslunni.*

Bubble lampinn frá íslenska hönnunarfyrirtækinu Tulipop er án efa einn sá allra krúttlegasti lampi sem ég hef séð, en hann kom í verslanir á dögunum. Mér hefur þótt mjög gaman að fylgjast með velgengni Tulipop en fyrirtækið hefur hlotið lof víða um heim og fengið alþjóðleg hönnunarverðlaun svo eitthvað sé nefnt.

Bjartur eignaðist einn Bubble lampa um daginn og hann er strax kominn með sinn stað í barnaherberginu, undir ljónahöfðinu góða og hafa félagarnir það bara nokkuð gott saman, lítill sveppastrákur og ljóni:)

IMG_0040IMG_0043

 Þessi lampi sprengir alla krúttskala það eitt er víst.

Í samstarfi við Tulipop þá ætla ég að gefa einum heppnum lesanda einn ofur krúttlegann Bubble lampa.

Til að komast í pottinn þá þarf að,

1. Skilja eftir athugasemd hér að neðan með nafni og líka við þessa færslu.

Og krossa svo fingur:)

Ég dreg svo út einn heppinn lesanda miðvikudaginn 15.apríl.

x Svana

Svart á hvítu á Facebook – HÉR

*Vinningshafinn er Anna Steinunn Jónasdóttir* 

Vinsamlegast sendu mér póst á svartahvitu(hjá)trendnet.is.

Kærar þakkir fyrir frábæra þátttöku!

DALE CARNEGIE: MÍN REYNSLA

Skrifa Innlegg

231 Skilaboð

 1. Hófí

  13. April 2015

  Ég væri mikið til í þennan fallega lampa til að gefa uppáhalds frænku minni og vinkonu <3

  • Hófí

   13. April 2015

   Hólmfríður Birna Sigurðardóttir

  • Elínbjörg Ingólfsdóttir

   13. April 2015

   Svakalega krúttlwgur lampi.
   Elínbjörg Ingólfsdóttir

 2. Anna Soffía Árnadóttir

  13. April 2015

  Þessi lampi er æðislegur! Vá hvað við mægður yrðum glaðar með hann :)
  kv.
  Anna Soffía Árnadóttir

 3. Elín Pétursdóttirq

  13. April 2015

  Æðislegur lampi :)
  Elín Péturs

 4. Hjördís Arna Hjartardóttir

  13. April 2015

  Svo flottur og passar svo flott með Tulipop plakatinu hjá syninum!

 5. Inga Þorvaldsdóttir

  13. April 2015

  Æðislegur lampi :)

 6. Marta Silfá

  13. April 2015

  Æðislegur lampi! Tulipop er svo með’itta

 7. Halla Dröfn

  13. April 2015

  Þessi er svo mikið krútt eins allar Tulipop fígúrurnar :)

 8. Kristín María Kristinsdóttir

  13. April 2015

  Mig langar í þennan lampa handa mér – 26 ára mér – því Tulipop er fyrir alla aldurshópa! Á diska og skálar og væri svo sannarlega til í einn krúttlegan lampa til viðbótar.

 9. Anna Sif Hjaltested

  13. April 2015

  væri æðislegur í barnaherbergið :)

 10. Lilja Guðrún

  13. April 2015

  Þessi æðislegi lampi væri svo fullkomin fyrir óléttu vinkonu mína sem þráir að eignast þennan lampa ekkert frekar fyrir sjálfan sig eins og í komandi barnaherbergi :)

 11. Guðný Ósk Vilmundardóttir

  13. April 2015

  Jeremías þessi lampi er einn sá krúttlegasti sem ég hef séð, myndi klárlega koma vel út hjá prinsinum :)

 12. Sólrún Sigmarsdóttir

  13. April 2015

  Vá já, ég væri ótrúlega til í einn svona lampa til að gefa litlu systurdóttur minni! Finnst hann fullkominn fyrir hana <3

 13. Matthildur Birna Benediktsdóttir

  13. April 2015

  Oh, hann er svo flottur! Fullkominn fyrir litla guttann minn :)

 14. linda geirsdóttir

  13. April 2015

  Þessi yrði flottur inni hjá syninum. Er búin að vera að leyta lengi að hinum fullkomna lampa inn til hans. Er bara ekki frá því að þetta sé hann :-) kv. Linda Hrönn Geirsd.

 15. Hjördís Lára

  13. April 2015

  Ég mun sko krossa alla fingur, tær, og vera með fléttu á morgun – lampinn er æði!

 16. Ágústa Björnsdóttir

  13. April 2015

  þessi lampi er algjör krúttmoli. Færi vel í herbergi dóttur minnar sem er alveg að verða tveggja ára,

 17. Sólveig Óskarsdóttir

  13. April 2015

  Lampinn er æði! Væri til í hann fyrir kútinn minn :)

 18. Hólmfríður Magnúsdóttir

  13. April 2015

  óh my, ég væri agalega glöð með herra Bubble. Apríl Lilja dóttir mín væri eflaust jafn glöð og móðir sín ;)

 19. Tinna Rut Robertsdottir

  13. April 2015

  Það væri algjör draumur að eignast einn fyrir snullan minn svo eg gæti gert nýja herbergið hans extra flott :)

 20. Eygló Hansdóttir

  13. April 2015

  Svoo fallegur

 21. Anný Rós Ævarsdóttir

  13. April 2015

  Vá hann er æði þessi :) Væri sko flottur fyrir litla töffarann minn

 22. Johanna

  13. April 2015

  Vá hvad tessi er mikil krúttsprengja :) ædi

 23. Arney Sindradóttir

  13. April 2015

  Þessi væri ljómandi fínn fyrir unga herramanninn á heimilinu sem fer bráðum í sitt eigið herbergi :)

 24. Ragnheiður Sigvaldadóttir

  13. April 2015

  Við mæðgur yrðum ofsalega glaðar með að eignast svona krúttkall :)

 25. Sara Kristjánsdóttir

  13. April 2015

  Ótrúlega flottur :)

 26. Elín Björg Björnsdóttir

  13. April 2015

  Svo sammála, þessi lampi sprengir alla krúttskala :)
  Myndi sóma sér inni hjá guttanum mínum.

 27. Aðalbjörg Guðmundsdóttir

  13. April 2015

  Rosalega krúttlegur lampi – væri mjög mikið til í einn svona fyrir dóttur mína…. og mig :)

 28. Gunnhildur

  13. April 2015

  Þessi er æði

 29. Snædís Ósk Sigurjónsdóttir

  13. April 2015

  Ohh við mæðginin elskum Bubble! Sonur minn fær vonandi sitt eigið herbergið á næstu vikum og þessi lampi yrði fullkominn þar inn :)

 30. Hanna María Gylfadóttir

  13. April 2015

  Svo sætur!!

 31. Áslaug Ingvarsdóttir

  13. April 2015

  Æði

 32. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir

  13. April 2015

  Lampinn er æði – væri svo til í þennan flotta lampa :)
  Kveðja
  Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir

 33. Hildur Gísladóttir

  13. April 2015

  Æðislegur :)

 34. Jóna M Harðardóttir

  13. April 2015

  Litla dóttlan mín væri alveg til í einn svona krúttkall :D

 35. Svanhvít Elva Einarsdóttir

  13. April 2015

  Svanhvít Elva Einarsdótit langar gjarnan í svona lampa

 36. Inga Berglind

  13. April 2015

  Ó hvað ég væri til!
  Yrði svo glöð ;)
  Inga Berglind

 37. Íris Norðfjörð

  13. April 2015

  Þessi væri æði inni hjà mínum litla :)

  Íris Norðfjörð

 38. Elín Kristjánsdóttir

  13. April 2015

  Þessi lampi er svo sætur væri svo til í hann fyrir barnaherbergið sem eg er að gera fyrir væntanlegu tvíburuna okkar

 39. Rut Harðardóttir

  13. April 2015

  Þessi lampi er dásamlegur. Væri draumur að eignast hann fyrir litla minn. Rut Harðardóttir.

 40. Þórhalla Grétarsdóttir

  13. April 2015

  Jeminn…….. hvað hann er krúttlegur

 41. Linda Rós Rögnvaldsdóttir

  13. April 2015

  Ég væri svo til í þennan fallega lampa í eitt af barnaherbergjunum.

 42. Fríða Guðný Birgisdóttir

  13. April 2015

  Væri mikið til þennan ofur krúttlega lampa :)

 43. Kristín Hrönn Hreinsdóttir

  13. April 2015

  Elska Tulipop!

 44. Ingunn Þorvarðardóttir

  13. April 2015

  Hann er svoooo flottur og sonur minn yrði sko himinllifandi að eignast Bubble lampa, þar sem Bubble er í algjöru uppáhaldi hjá honum :)

 45. Thelma Dögg Haraldsdóttir

  13. April 2015

  Vá hvað ég væri til í þennan flotta lampa fyrir dóttur mína
  -Thelma Dögg Haraldsdóttir

 46. Ellen Ósk Kristjánsdóttir

  13. April 2015

  Litla yndislega dóttir mín yrði ánægð á fá þennan í herbergið sitt :)

 47. Oddný Ása

  13. April 2015

  Já takk, væri ekki leiðinlegt að geta glatt son minn með þessum fallega lampa :)

 48. Ágústa Harrysdóttir

  13. April 2015

  Núna er minn tími! Ég hlýt að vinna svona fínt fyrir Elínu Rut :)

 49. Melkorka Hrund Albertsdóttir

  13. April 2015

  Já takk! Væri til í svona lampa fyrir litla bumbustrákinn minn :)

 50. Bryndís María Björnsdóttir

  13. April 2015

  Já takk! Vá hvað ég og Bergþór 3 ára sonur minn yrðum ánægð með Bubble okkar í lampaformi líka :) við elskum tulipop!

 51. Telma Ýr Sigurðardóttir

  13. April 2015

  Krúttið!! Væri sko alveg til í einn svona sætan inn í barnaherbergið hjá dúllunum mínum tveim! Hér yrðu allir held ég hæst ánægðir með það

 52. Berglind Ragnarsdóttir

  13. April 2015

  Vá hvað ég er sammála! Klárlega krúttlegasti lampi sem ég hef séð :)

 53. Lára Dagbjört

  13. April 2015

  Já takk. Ég væri alveg til í þennan krúttlega lampa fyrir litla skottið mitt. Hún yrði svakalega glöð :)

 54. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir

  13. April 2015

  Oja takk væri æði :)

 55. Sveindís

  13. April 2015

  Mér finnst þessi lampi æðislegur. Smellpassar inní herbergið hjá stelpunni minni :)

 56. Sandra Jónsdóttir

  13. April 2015

  Ótrúlega fallegur lampi! Væri gaman að eignast hann :)

 57. Marín Hallfríður Ragnarsdóttir

  13. April 2015

  Æðislegur lampi sem færi vel í herbergi dóttur minnar :)

 58. Berglind Ósk

  13. April 2015

  Væri til í svona fallegann lampa handa strákunum mínum ❤️

 59. Àsta G. Birgis

  13. April 2015

  Flottur, væri draumur ađ eignast

 60. Heiða Pétursdóttir Dam

  13. April 2015

  Börnin mín verða að eignast þennan krútt!!

 61. Ástríður Hjörleifsdóttir

  13. April 2015

  já takk
  þessi væri æðislegur í herbergið hjá barnabarninu. (sem hann var loksins að fá, eftir langa bið)

 62. Sigrún

  13. April 2015

  Jeddúdda mía þessi er sko flottur og myndi fara vel um hann hér hjá mér …..

 63. Rut Rúnars.

  13. April 2015

  ótrúlega krúttilegur lampi :)
  kv. Rut Rúnars.

 64. Þórdís

  13. April 2015

  mig vantar svona lampa, ég og barnið mitt getum kannski skipst á að hafa hann!

  • Þórdís

   13. April 2015

   kveðja, Þórdís Vala Þórðardóttir ;)

 65. Hulda Hrund

  13. April 2015

  Jà takk ! Hann myndi passa fullkomlega inn í herbergið hennat Sunnu Dísar minnar ❤️

 66. Helga Ingimundardóttir

  13. April 2015

  Fínasta stofustáss fyrir fullorðna líka. Pétur Pan complexar ftw!

 67. Auður M Guðmundsdóttir

  13. April 2015

  Bubble er ÆÐI
  Hann myndi fullkomna hornið hjá litla manninum mínum, en við vorum einmitt að fá bauk frá Arion sem er hannaður af Tulipop og yrði því algjört hamingjukast að fá þetta krútt þangað með honum :)

 68. María Björg Þórhallsdóttir

  13. April 2015

  Hæ, mig langar í svona krúttlampa, ok bæ

 69. Svava Bjarnad.

  13. April 2015

  Dásamlega fallegur:)

 70. Júlía Sólimann

  13. April 2015

  Þessi væri æði í herbergið hjá stelpunni minni sem er í vinnslu:) hun elskar tulipop appið og þessi myndi slá í gegn!:)

 71. Ragnheiður Sigvaldadóttir

  13. April 2015

  Við mæðgur yrðum nú sérdeilis glaðar að fá svona krúttkall sem sambýling :)

 72. Jóhanna Gunnarsdottir

  13. April 2015

  Mjög flottur og mundi vera flotturmeð sparibauknum,sem barnabörnin eiga.

 73. Hildur Halldórsd

  13. April 2015

  Ég væri sko til í þennan fallega lampa handa stráknum mínum :)
  Hildur Halldórsdóttir

 74. Sonja Ósk Gunnarsdóttir

  13. April 2015

  Mikið væri gaman að eignast þennan flotta lampa til að setja upp í herbergi sonar míns :)

 75. Hanna Pétursdóttir

  13. April 2015

  yndislegur lampi

 76. Bjargey Ósk Stefánsdóttir

  13. April 2015

  Þetta er án alls efa krúttlegasti lampi sem að ég hef séð!

 77. Anonymous

  13. April 2015

  Dásamlegur lammpi

 78. Sigga Elefsen

  13. April 2015

  Okkur Birtu langar svakalega í þetta krútt!

 79. Matthildur Hrönn Matthìasdòttir

  13. April 2015

  Litli Bjartur Þòr minn yrði nù heldur betur glaður með svona ofur krùttlegan lampa ì herbergið sitt :)

 80. Margrét Fanney Bjarnadóttir

  13. April 2015

  Littla ömmu skottan yrði nú ánægð með svona fínan lampa :)
  Margrét Fanney Bjarnadóttir

 81. Erna Guðlaugsdóttir

  13. April 2015

  Æðislegur lampi! Við Eva Mekkín værum alveg til í hann í herbergið hennar ;)

 82. Íris Bjarnadóttir

  13. April 2015

  Dásamlegur :) á mínu heimili er tulipop appið mikið notað svo ég fæ reglulega að heyra “ég er bubble” ;) þessi dásemd væri vel velkomin

 83. Edda Ásgerður Skúladóttir

  13. April 2015

  Ég bilast!! þessi lampi er svo mikið krútt. Ég sá hann einmitt í epal um daginn og það ískraði í mér af gleði þegar ég rak augun í þetta krútt.

  kv
  Edda Ásgerður Skúladóttir

 84. Guðrún Andrea

  14. April 2015

  Ótrúlega flottur lampi sem ég myndi gefa systurdætrum mínum :)

 85. Margrét Þorleifsdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi! Myndi sóma sér vel í herbergi yngsta sonarins í nýja húsinu okkar

 86. Marta Sigurðardóttir

  14. April 2015

  Yndislega fallegur. Væri til í einn svona inní herbergið hans Elvars Þórs. :)

 87. Viktoría

  14. April 2015

  Ég elska allt sveppa! Þessi er sa sætasti

 88. Viktoría

  14. April 2015

  Ég elska allt sveppa! Þessi er sa sætasti !! Á ekkert barn en mig langar bara í þennan lampa sjalf :)

 89. Jóna

  14. April 2015

  Kæmi vel út í nýja herberginu hjá prinsinum ;)

 90. Anna Margrét Pálsdóttir

  14. April 2015

  Anna Margrét Pálsdóttir

 91. Gyða Birnisdóttir

  14. April 2015

  Já takk!
  Þessi lampi er það krúttlegasta, langar svo í hann handa litlu snúllunni minni! :D

 92. Fríða Dís Guðmundsdóttir

  14. April 2015

  Fríða Dís Guðmundsdóttir – þessi yrði fullkominn í vöggugjöf fyrir ófædda guðson minn sem kemur í heiminn í sumar! <3

 93. Tinna Stefánsdóttir

  14. April 2015

  Held að það sé ekki til krúttlegri lampi :)

 94. Þórunn Valdimarsdóttir

  14. April 2015

  Hann er æðislegur þessi lampi, mig hefur langað í hann síðan ég sá hann fyrst auglýstan fyrir herbergi dóttur minnar :)

 95. Lilja Dögg

  14. April 2015

  ohh.. en krúttlegur!

 96. Vilborg Jóna Hilmarsdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi sem yrði flottur í barnaherberginu hjá mér :)

 97. Linda Kristín Grétarsdóttir

  14. April 2015

  Linda Kristín Grétarsdóttir :)

 98. Hrafnhildur

  14. April 2015

  Langar ótrulega í þennan krútt lampa handa dóttir minni :) !!

 99. Þorkatla

  14. April 2015

  Rosalega flottur :)

 100. Benný

  14. April 2015

  Æðislegur lampi;)
  Benný Ósk Harðardóttir

 101. Dögg Guðmundsdóttir

  14. April 2015

  Einn sá flottasti!

 102. Björg

  14. April 2015

  Þessi lampi er ofur krútt :)

 103. Hildur Magnúsdóttir

  14. April 2015

  Væri til í að gefa Helmu minni svona lampa í nýja herbergið

 104. Hrund Ólafsdóttir

  14. April 2015

  Já takk, ég er mikill aðdáandi Tulipop:-) *krosslegg fingur!

 105. Anna Sigríður Strange

  14. April 2015

  Væri yndislegt að fá svona fínan lampa í herbergið hjá litla stráknum mínum

 106. Dagný Björg • Monday

  14. April 2015

  Máni hefur ekki hætt að tala um Tulipop síðan við fórum saman í leir workshop hjá þeim á Hönnunarmars – hann myndi elska þennan við rúmið sitt!

  Dagný Björg Stefánsdóttir fyrir hönd Mána Sigurjónsson.

 107. Jónína

  14. April 2015

  Þennan væri lillinn minn anægður með!!!

 108. Íris

  14. April 2015

  Hefði ekkert á móti honum :) Yngri dóttur minni langar ofsalega mikið í hann :)

 109. Íris

  14. April 2015

  Vá hvað þessi er flottur, myndi sóma sér vel í barnaherberginu :)

 110. Berglind Ólafsdóttir

  14. April 2015

  Þessi væri æðislegur inní nýja herbergið hjá litlunni minni :)

  Berglind Ólafsdóttir

 111. María Rut Dýrfjörð

  14. April 2015

  Elsku Bubble, hann myndi fullkomna Tulipop safnið okkar og sóma sér vel með okkur í fjölskyldunni – hugsa samt að eldri stelpan (2.5 árs) yrði glöðust með hann.

 112. Thelma Lind Jónsdóttir

  14. April 2015

  Það er ein september bumba sem væri meira en til í svona fallegan lampa :)
  xx

 113. Agnes

  14. April 2015

  vá vá vá

 114. Sirra

  14. April 2015

  Oh vá hvað ég væri til í svona ofurkrúttlegan lampa!!

 115. Þóra Margrét Jónsdóttir

  14. April 2015

  Þessi lampi væri æði inni hjá stelpunum mínum! Krossa putta :)

  kkv.Þóra Margrét Jónsdóttir

 116. María Björk Gísladóttir

  14. April 2015

  Svo æðislegur lampi! Væri mikið til í hann inn í herbergi sonar míns <3

 117. Helga Vala Ísaksdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi. Passar bæði í stelpu og strákaherbergi

 118. Jóna Hrefna

  14. April 2015

  Ohhh þessi lampi væri fullkomin inni í heberginu hjá skottunni minni – krossa putta :-)

 119. Magnea L. Þorgeirsdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi !!

 120. Helga Björg Hafþórsdóttir

  14. April 2015

  Þessi lampi yrði svo mikið fallegur inni hjá dóttur minni :)
  Erum einmitt að breyta og gera herbergið hennar fínt þessa dagana.

 121. Rósa María Sigbjörnsdóttir

  14. April 2015

  Þessi væri æði í herbergið hjá litla drengnum sem er væntalegur :)

 122. Ída

  14. April 2015

  já takk myndi henta vel í barnaherbergið.☺️

 123. Salome Tómasdóttir

  14. April 2015

  Ég ELSKA Tulipo og hef gert í mörg ár ! Bubble lampinn væri svo flottur í nýju íbúðinni sem ég fæ í júní :)

 124. Marín

  14. April 2015

  Einn sá sætasti í bransanum

 125. Anna Hlín Jónsdóttir

  14. April 2015

  Æði!

 126. Rakel Gunnarsdóttir

  14. April 2015

  Þessi er svo fallegur :) Væri mikið til í hann fyrir litla minn sem kemur í sumar.

 127. Þóra Kristín Halldórsdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi :)

 128. Ásta María Runólfsdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi!!! Nú er bara að krossa fingur ;)

 129. Vallý Sævarsdóttir

  14. April 2015

  Hann er æði. Hefði ekkert á móti einum svona handa prinsinum sem er væntanlegur á næstu dögum.

 130. Inga Birna

  14. April 2015

  Þessi lampi er á óskalistanum fyrir stelpuna mína :) Krossa fingur! :D

 131. Silja Kristjánsdóttir

  14. April 2015

  Oh ég væri svo til í svona lampa fyrir mig ekki síður en fyrir börnin finnst hann bara æði

 132. Guðlaug Rut Þórsdóttir

  14. April 2015

  Já þessi lampi sprengir svo sannarlega krúttskalann! Hann myndi sóma sér vel í barnaherberginu fyrir væntanlegt kríli :)

 133. Rakel Rún Sigurðardóttir

  14. April 2015

  Þessi lampi er náttúrulega bara það krúttlegasta!

 134. Íris Ásgeirsdóttir

  14. April 2015

  Væri mikið til í einn svona í barnaherbergið :)

  Íris Ásgeirdóttir

 135. Vala Björg

  14. April 2015

  Algjört krútt!

 136. Steinunn Ósk Geirsdóttir

  14. April 2015

  Krúttlegur lampi! Kæmi vel út í barnaherginu :)

 137. Steinunn Ósk Geirsdóttir

  14. April 2015

  Krúttlegur lampi! Kæmi vel út í barnaherberginu :)

 138. Ásta Grétars

  14. April 2015

  Já takk geggjaður lampi :)

 139. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

  14. April 2015

  Elska allt frá Tulipop og dreymir um þennan lampa :)

 140. Auður Dögg Árnadóttir

  14. April 2015

  Já takk, við elskum Tulipop! ❤️

 141. Rebekka Pétursdóttir

  14. April 2015

  Væri svo mikið fallegur í herbergið hjá dóttir minni <3

 142. Ólöf Vigdís Guðnadóttir

  14. April 2015

  Þessi lampi er aðeins of krúttaður! Vantar einmitt lampa í herbergið hjá stelpunni :-)

 143. Hafrun Bra Hafsteinsdottir

  14. April 2015

  elska tulipop vörurnar. Og langar mikið i Bubbles lampana fyrir vonandi verðandi bumbukrili. Krossa putta :)

 144. Oddný

  14. April 2015

  vá hvað þessi myndi koma vel út í herbergi litlu strákanna minna <3

 145. Guðbjörg Guðmundsdóttir

  14. April 2015

  Ofsalega fallegur lampi :)

  Guðbjörg Guðmundsdóttir

 146. Hrönn Óskarsdóttir

  14. April 2015

  Þessi krúttlegi lampi myndi setja punktinn yfir i´ið í nýja herbergi prinsins míns sem er 13 mánaða. Æðislegur lampi :)

 147. Jovana Stefánsdóttir

  14. April 2015

  Vá hvað eg væri til i svona lampa fyrir stelpuna mina :)

 148. Hafdís

  14. April 2015

  Mín 3 munu líklega slást um að fá hann í herbergið sitt – svo hann verður í stofunni, þar sem mamma getur notið hans líka ;)

 149. Sigrún

  14. April 2015

  Ó hann væri heldur betur fínn í herberginu hjá prinsessunni

 150. Agata Kristín

  14. April 2015

  Væri svo til í einn svona fyrir rúmlega mánaðargamlann systurson :)

 151. Ingunn Heiða

  14. April 2015

  Þessi er æði og myndi passa vel inn í barnaherbergið :)

 152. Magnea Kristjánsdóttir

  14. April 2015

  Krúttlegur lampi! :)

 153. Ragna Björk Kristjánsdóttir

  14. April 2015

  Vá hvað ég væri til í að gefa guðdóttur minni svona lampa í nýja fína herbergið hennar en hún fer alveg að verða tveggja ára bráðum!

 154. Lára Rut Davíðsdóttir

  14. April 2015

  Stelpan mín myndi elska að fá svona lampa, jólasveinarnir voru svo góðir að gefa henni tulipop segla í skóinn og hún elskar að skoða þá og leika með þá.

 155. Aðalheiður Svavarsdóttir

  14. April 2015

  Váááá þessi lampi er algjört æði :) prinsessurnar mínar yrðu rosalega glaðar með að fá þennan æðislega lampa í herbergið sitt :)

 156. Rúna Ásmundsdóttir

  14. April 2015

  Þetta er fallegasti barnalampi sem ég hef séð hingað til og hann myndi fara mjög vel í barnaherberginu heima hjá mér, eða jafnvel bara inni í stofu :)

 157. Eydís H Kristjánsdóttir

  14. April 2015

  Hér eru allir fingur og allar tær í kross :)

 158. Ingibjörg Helga Sverrisdóttir

  14. April 2015

  Þessi lampi er það sætasta! Langar í svona handa dóttur minni, sem verður 1 árs á sunnudaginn ;)

 159. Þórunn Sighvatsdóttir

  14. April 2015

  Þessi yrði æðislegur í herbergi stelpnanna minna :)

 160. Ásdís Svava Hallgrímsdóttir

  14. April 2015

  Elska þennan fallega lampa – væri svo til í svona fyrir litla guttann minn =)

 161. Elsa Bjarnadóttir

  14. April 2015

  Þessi yrði algjört æði í herbergið hjá bumbubúanum mínum :-)

 162. Steinunn Reynisdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi! Yrði dásamlegur hjá öðru hvoru barnanna minna :) Nú er sko að krossa fingur og vona! :D

 163. Harpa Dögg Hannesdóttir

  14. April 2015

  Skottan mín mynda hoppa af kæti með þennan flotta lampa :)

 164. Karen Ýr Sæmundsdóttir

  14. April 2015

  Þessi er ofur krúttlegur

 165. Hólmfríður

  14. April 2015

  Æðislegur lampi! Væri ekki leiðinlegt að fá hann fyrir frumburðinn sem er væntanlegur í sumar :)

 166. Halla Björg Randversdóttir

  14. April 2015

  Svo flottur lampi!

 167. Auður Agla Óladóttir

  14. April 2015

  Glæsilegur lampi sem okkur, forfallna sveppaaðdáendur langar hrikalega í!

 168. Steinunn María Sveinsdóttir

  14. April 2015

  Svo krúttaður lampi!

 169. Margrét Pétursdóttir

  14. April 2015

  þetta krútt er velkomið í lampafjölskylduna á mínu heimili

 170. Díana Ósk

  14. April 2015

  Þessi lampi er velkominn heim til okkar :) Kær kveðja, Díana Ósk Pétursdóttir

 171. Tanja Dögg

  14. April 2015

  Þessi er svo sætur, mikið væri gaman að eignast hann :)

 172. Elísabet Kjartansdóttir

  14. April 2015

  Okkur Írisi minni langar í þennan lampa!

 173. Íma Fönn Hlynsdóttir

  14. April 2015

  langar sjúklega mikið í þennan lampa EEELLSKA Bubble

 174. Evelyn Adolfsdóttir

  14. April 2015

  Svo sætur, Væri svo fínn fyrir Ísólfinn minn :) Evelyn Adolfsdóttir :)

 175. Hrönn Arnardóttir

  14. April 2015

  Æðislega krúttlegur! :)

 176. Karen Birna Þorvaldsdóttir

  14. April 2015

  Æðislegur krúttlampi! :-) Karen Birna Þorvaldsdóttir

 177. Íris Gunnarsdòttir

  14. April 2015

  Yndislega krúttlegur :-)

 178. Guðrún G

  14. April 2015

  Við mæðgin yrðum gríðarlega hamingjusöm með Bubble á okkar heimili :)

 179. Íris Blómlaug Jack

  14. April 2015

  þvílíkt krútt! væri sko alveg til í svona lampa :) kv. Íris J

 180. Heiða Halldórsdóttir

  14. April 2015

  Hann er æði!

 181. Kristín Ingibjörg Tómasdóttir

  14. April 2015

  Krúttaður lampi! Væri alveg til í hann inn í herbergi dætra minna!

 182. Elísa Jóhannsdóttir

  14. April 2015

  Þvílíkt sætur lampi, væri til í hann handa bumbubúanum mínum.

 183. Þóra Þorsteinsdóttir

  14. April 2015

  Já takk, þessi er æði í herbergið hjá molanum mínum :)

 184. Hlín Magnúsd.

  14. April 2015

  æðislegur lampi!! Stráknum mínum finnst hann líka alveg æðislegur og ég væri til í að geta komið honum á óvart með svona fallegri gjöf :)

 185. Anna Steinunn Jónasdóttir

  14. April 2015

  Loksins kom lampinn sem ég hef leitað eftir til að klára strákaherbergið og gefa því fallega birtu.

 186. Heiða Ösp

  14. April 2015

  Væri til í krúttlampa fyrir væntanlegan krúttmola.

 187. Anna Palsdottir

  14. April 2015

  Bubble kampinn er yndislegur!

 188. Stefanía Björk Blumenstein

  14. April 2015

  Er alveg til í svona krúttlampa fyrir krúttuna mína <3

 189. Hanna Rut

  14. April 2015

  Væri mikið til í þennan handa ný fædda syni mínum :)

 190. Rakel Sófusdóttir

  14. April 2015

  Ég kolféll fyrir þessum lampa. Væri mikið til í hann fyrir litla guttann minn,

 191. Fífa Sigfúsdottir

  14. April 2015

  Æðislegur lampi sem mundi fara vel inn í herbergið hjá krílinu mínu sem er væntanlegt í september

 192. Ragnhildur Kristjánsdóttir

  14. April 2015

  Alveg dásamlegur, Fullkominn fyrir lita bumbugullið mitt :)
  Ragnhildur Kristjánsdóttir

 193. Ösp Jónsdóttir

  14. April 2015

  mikið langar mig í þennan :)

 194. Snædís

  14. April 2015

  Langar mikiđ í þennan lampa fyrir stelpuna, fullkomnar tulipop þemađ í herberginu

 195. Ingibjörg Guðrún Úlfarsdóttir

  14. April 2015

  Ótrúlega falleg hönnun! :)

 196. Anna Pálína Kristjánsdóttir

  14. April 2015

  Þessi er ekkert smá sætur :)
  P.s. Ég hef mjög gaman af blogginu þínu, kíki regluleg hingað inn :)

 197. Unnur Ragna Pálsdóttir

  14. April 2015

  Væri til í þennan fyrir dóttur mína :)

 198. Ragna

  14. April 2015

  Ohh hann er svo sætur,væri til í 2;op Einn handa mínum prins og einn handa 1.mánaða frænda:D

 199. Rakel María Axelsdóttir

  14. April 2015

  Yndislega fallegur, heimili mitt þarf á þessu krútti að halda!

 200. Sólveig

  14. April 2015

  Það væri algjör draumur að fá þennan lampa, er búin að bíða svo spennt eftir honum :)

 201. Ester Eyjólfsdóttir

  14. April 2015

  Ég vona að ég sé ekki of sein! Á einn tveggja ára sem á bubble glas og segul og er vægast sagt mikill aðdáandi :) hann yrði himinlifandi með lampa!

 202. Hlín

  14. April 2015

  Mikið svakalega væri ég til í að lýsa upp herbergi barnanna minna með þessum lampa

 203. Selma Birna Úlfarsdóttir

  14. April 2015

  Ég er svo hrifin af þessum sæta lampa :)

 204. Selma

  14. April 2015

  Þessi fallegi lampi myndi sóma sér vel í herberginu hjá syni mínum

 205. Sigrún Helga Pétursdóttir

  14. April 2015

  Væri til í þennan geggjaða lampa í herbergi sonarins sem ég er alveg að fara búa til

 206. Helga Rún Guðjónsdóttir

  14. April 2015

  Já takk :)

 207. Benedikt Ómarsson

  14. April 2015

  Bubble er svo mikið KRÚTT!

 208. Heiðrún S

  14. April 2015

  Fullkominn fyrir nýfæddu ömmustelpuna :)

 209. Auður Alfa

  14. April 2015

  Þessi æðislegi lampi myndi sæma sér vel hjá fimm ára guttanum mínum :)

 210. Eygló Rut Þorsteinsdóttir

  14. April 2015

  Þessi krúttlampi myndi sóma sér rosalega vel inní herbergi dóttur minnar sem er í vinnslu.

 211. Sólveig M. Karlsdóttir

  14. April 2015

  Bubble er dýrkaður og dáður af næstum þriggja ára framkvæmdastýru heimilisins. Hún (og foreldrarnir) yrðu himinlifandi með þennan fallega lampa.

 212. Birgitta

  15. April 2015

  Lengi hef ég beðið eftir þessum! Mig vantar einmitt lampa inn til litlu stelpnanna minna, 4 ára og 7 mánaða. eldri systurnar sem eru 7 ára eiga Mr.Tree inni í sínu herbergi. Þar sem fjárhagurinn er tæpur þessa dagana yrði það fullkomið að vinna lampann handa dömunum mínum <3

 213. Guðrún Helgadóttir

  15. April 2015

  Langar að eiga þennan fyrir Hjört Mána duglega strákinn minn sem velti sér á magna í fyrsta skipti í dag!

 214. Harpa Sólveig

  15. April 2015

  Já takk :)

 215. Alexandra Hólm Felixdóttir

  15. April 2015

  Já takk, myndi sóma sér vel hjá litlu prinsessunni

 216. A.Elín Bergsdóttir

  15. April 2015

  Þessi er sætur :) dætur mínar yrðu mjög sáttar með hann

 217. Guðrún

  15. April 2015

  Æ mig langar!

 218. Sædís Hólm Ingibjargardóttir

  15. April 2015

  Mega flottur lampi

 219. Linda

  15. April 2015

  Virkilega krúttlegur lampi

 220. Karítas Gissurardóttir

  15. April 2015

  ooo þessi væri fullkomin inn til litlu minnar :)

 221. Lóa

  15. April 2015

  Þessi lampi er æðislegur og myndi passa vel í barnaherbergið á heimilinu

 222. Nanna

  15. April 2015

  Þessi er ofur krúttlegur! Langar í hann fyrir dóttur mína :)

 223. Berglind Rós Ragnarsdóttir

  15. April 2015

  Væri svo til í þennan lampa inn í nýja herbergið hjá 20 mánaða dóttur minni :)

 224. Mílena Anna Ferster

  15. April 2015

  Ég væri til í einn svona krútthaus handa snúllunni minni. :)

 225. Sigrún María Steinarsdóttir

  15. April 2015

  Krúttulampi sem verður bráðum í einu af barna herbergjunum hjá mér ;) vonandi

 226. Tinna Jónsdóttir

  16. April 2015

  Æðislegur lampi !