fbpx

Borða Biðja Elska

Hitt og þetta
Þessi fékk að fylgja mér á leið heim úr skólanum í dag.
Mikið hlakka ég til þessa að lesa hana!
Svo kom mér það ánægjulega á óvart að bækur séu á svona viðráðanlegu verði í dag!
En bókin kostaði um 2500krónur, sem er vel þess virði þar sem ég ætla mér að kúra í sófanum í mörg kvöld að lesa.
:)
Hefur einhver ykkar lesið hana?
-S

mixed

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Anonymous

    27. September 2010

    Já hún er æði!! Eftir að ég las hana þá hugsaði ég einmitt hvað þetta gæti verið skemmtileg bíómynd og ekki skemmir fyrir að Julia Roberts leikur aðalhlutverkið. Hlakka mjög til að sjá myndina.
    kv. Anna

  2. Margrét Rós

    27. September 2010

    Frábær bók. Öfunda þig næstum því að eiga hana eftir.

  3. Anonymous

    27. September 2010

    Mikið hlakka ÉG til…

  4. ólöf

    27. September 2010

    ah..mig langar líka að lesa hana..

    virkar eins og svolítið svona krúttleg, kósý bók til að létta námslestur – haha..sem reyndar er ekkert ógurlegur hjá mér nema akkúrat í augnablikinu, já það er til vel rúmlega 600 blaðsíðna bók um Kjarval. Ah.

    svo er líka gott að fjárfesta í bókasafns korti:) næstum því ókeypis bækur og bíómyndir:) ég er samt ekki nógu dugleg, finnst stundum fráhrindandi að geta bara haft bækurnar stutt..er fljót að lesa í frítíma en ekki svo með skóla..

  5. UMA

    27. September 2010

    Hún er yndisleg, er að lesa hana í annað sinn :)

  6. Asdis Svava

    28. September 2010

    Yndisleg bók í alla staði, alls ekki auðlesin en svo vel þess virði. Er einmitt búin að lesa Ítalíu hlutann 3svar =) Get ekki beðið eftir að sjá myndina.
    Enjoy!