fbpx

Blackish

Heimili

Mér finnst ógurlega kósý að hafa einn svartan vegg á réttum stað…


Svart loft og svart gólf, mjög töff, en eflaust ekki til lengdar…


Annars er á stefnuskránni að veggfóðra rúmgaflsveginn
í svefnherbeginu okkar með svörtu veggfóðri.
Held það verði afar kósý!



-R

DIY: Laugardagsföndur

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. Margrét Rós

    14. March 2010

    í íbúðinni minni var svart veggfóður fyrir aftan rúmmgaflinn þegar við keyptum. Mitt fyrsta verk var að taka það af… þetta ver ógurlega fjarska fallegt. Mér finnst myndirnara í færslunni reyndar mjög fallegar en það var líka veggfóðrið í minni íbúð á mynd :-)

  2. Anonymous

    14. March 2010

    Mér finnst þetta mjög flott!!