fbpx

B A C K

Heimili
BA ritgerð – check! 
Og ég er komin aftur á netið eftir að hafa fengið nokkrar skammir fyrir undanfarna bloggleti,
en þó er desktopið mitt að stútfyllast af fallegum myndum, svo þið heyrið í mér mjög fljótt aftur!
Fallegt og einfalt viðarborð – með bleikum máluðum löppum
Trylltur DIY vaskur
Fallegt eldhús með ljósi og vaski úr hitalögnum.
Fallegt origami ljós / loftskraut
Og síðast en ekki síst fallegur skyrtulampi. 
Og enn eitt .. 
Ég elska að auglýsa e-ð hér.. þó tengist það oftast sjálfri mér:) 
Í þetta skiptið er ég að leita að gistingu í Stokkhólmi fyrir mig og Sigrúnu vinkonu mína. 
Við erum á leiðinni á Stockholm design week frá 8-12 febrúar og okkur vantar sófa til að gista á:) 
Þarf ekki að vera allar næturnar, jafnvel bara 1. 
Ef þú veist um sófa fyrir 2 ljúflinga. 
Sendu mér línu:)
X Svana

Teppahugleiðingar

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Anonymous

    20. January 2012

    Frábært að þú sért komin aftur, var búin að vera að tékka á hverjum degi :)

  2. Thelma Hrund

    20. January 2012

    Mæli með því að þú skrárir þig á FÍNS (félag íslenskra námsmanna í stockholm) og spyrð þar hvort einhver eigi laust. Þau eru oft að auglýsa.

    Svo þú njótir dvalarinnar extra vel ætlar ég að benda þér á tvo linka frá bloggurum sem hafa gert svona Stockholm city guide;
    http://simpleblueprint.typepad.com/blog/stockholm.html

    http://emmas.blogg.se/2011/may/stockholm-guide-2011-1.html

    Ég átti heima í Stockholm þannig að þér er velkomið að spyrja mig ef þú ert með einhverjar spurningar ;)

  3. Thelma Hrund

    20. January 2012

    Úpps gleymdi að taka fram að síðan er á fb ;)

  4. Margrét Rós

    20. January 2012

    Ég sendi póst á svart á hvítu meilið varðandi gistingu í STHLMi.

    Kv. Margrét