fbpx

NÝTT FRÁ HOUSE DOCTOR

Fyrir heimilið

Ég er mjög heilluð af nýja bæklingnum frá House Doctor, hér eru nokkrar myndir sem mig langaði til að deila með ykkur.

Screen Shot 2014-01-04 at 11.27.51 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.29.07 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.29.20 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.29.43 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.30.40 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.32.04 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.32.41 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.33.40 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.33.57 PM Screen Shot 2014-01-04 at 11.34.25 PM Screen Shot 2014-01-05 at 12.22.53 AM

Það er mjög margt sem ég gæti hugsað mér að eignast úr þessum bækling, ljósin eru alveg sérstaklega flott í þetta skipti og ljósaserían á neðstu myndinni hefur lengi verið á óskalistanum!

Fyrir áhugasama þá fæst House Doctor í Tekk Company, Luisa M, Púkó og smart, og Fakó, -vonandi er ég ekki að gleyma einhverju:)

NÝTT: IKEA TRENDIG

Skrifa Innlegg

12 Skilaboð

  1. Heiðdís

    17. January 2014

    Oh ég elska House Doctor (sést kannski líka á smáhlutum ofl í íbúðinni minni) Mæli með hringlótta koparspeglinum með keðjunni, ég á hann og með í forstofunni minni – er ekkert minna flottur í alvörunni en á mynd :)
    Finnst líka House Doctor vera fáar af dönskum vörum sem eru á viðráðanlegu verði :)

  2. Anna K

    17. January 2014

    Veistu hvort spegillinn á mynd 3 sé væntanlegur til landsins ?

  3. Pattra S.

    17. January 2014

    Ég dýýýrka HousDoctor ;)
    Ansi gott hér í DK!!

  4. Hildur

    17. January 2014

    Það er komin house doctor verslun á laugaveginn…held við hliðina á Gloriu!!

    • Svart á Hvítu

      17. January 2014

      Já það er einmitt Fakó:) Sú sem rekur hana flytur einmitt inn allt House Doctor á Íslandi:)

  5. Svala

    17. January 2014

    Æðislegar vörur! House doctor fæst líka í Kauptúninu á Akureyri ;)

  6. Erla Ósk

    18. January 2014

    Hæhæ heyrðu er veistu hvort þetta merki sé fáanlegt í USA?

  7. Jóna

    22. January 2014

    Ljósið sem er í miðjunni a næst neðstu myndinni hvernig litur er á því? Eða er það gegnsætt allavega á endunum því perustæðið sést í gegn, átta mig svo ekki hvort þetta er mynd í miðjunni eða hvort þetta er speglun.
    Fannst svona þegar ég horfði í ljótu bragði þetta vera dálítið líkt Tom Dixon, en kannski villir myndir bara fyrir.

    • Svart á Hvítu

      22. January 2014

      Mér sýnist þetta vera smá svona speglað gler… hef ekki séð ljósið in real, hlakka til að sjá það:)